Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1971, Blaðsíða 41

Æskan - 01.01.1971, Blaðsíða 41
2. — Þetta gerir þú á Strikinu í Kaup- mannahötn. Þú þorir ekki að koma nálægt fólkinu þar. (Strikið er þekkt gata í Kaup- mannahöfn, þar sem engin bílaumferð er leyfð. — Aths. blaðsins). — Það er allt annað. Þá nota ég að- dráttarlinsu. En þú átt bara venjulega myndavél... — Já, en þú hefur sagt, að hún sé mjög góð! — Hún er vissulega góð. En þú verður að standa nálægt fyrirmyndinni — svona í meters fjarlægð. Haltu svo myndavél- inni Lþp á rönd. — Tilbúin, Jóhanna? KLIKK (mynd nr. 2). — Nú gleymdirðu dálitlu ... — Átti ég að þakka fyrir? — Nei, en þú gleymdir að stilla fjar- lægðina á 1 metra. Hvað sýnir fjarlægðar- skalinn? — 10 metra. — Þá er myndin af húsinu afbragðs skörp. En Jóhanna verður öll óskýr. — Hún er nú alltaf hálf óskýr! — Ég meinti, að hún yrði ekki skörp á myndinni. — Nú er allt í lagi. KLIKK (mynd 3). — Aumingja stúlkan. — Hvað gerði ég rangt núna? — Ég er ekki viss, en hvað sástu mik- ið af henni? — Frá maga og upp úr. — Þá sjást hendurnar ekki, og það getur stundum verið dálítið hjákátlegt. — En þú sagðir mér að taka nærmynd. — Nærmynd þýðir ekki, að einungis eigi að sjást höfuðið. Á þinni vél færðu 50 cm breidd og 75 cm hæð, þegar þú stendur 1 metra frá fyrirmyndinni. En þú 3. ÞÁTTUR í þessum þætti skulum við fylgjast með skemmtilegu samtali dansks Ijósmyndara °9 dansks drengs. Allir krakkar, sem eiga myndavél, ættu að lesa þetta samtal og skoða myndirnar gaumgæfilega. Það get- ur verið lærdómsríkt. Ég ætla að framkalla filmur ( kvöld. A ég að framkalla þína? Ég á eftir að taka 5 myndir. Taktu þá nærmyndir af stóru syst- ur.. . Allt í lagi. Halló, Jóhanna, stattu kyrr andartak. .. KLIKK (mynd nr. 1). Heyrðu, hvað ertu að gera? Held- urðu að þú takir nærmynd með því að standa svona langt frá fyrirmyndinni? ... • Eitt og annað um ijósmyndun 3. getur nýtt filmuna miklu betur. Jóhanna, geturðu ekki lyft höndunum aðeins... já, og upp með hina höndina líka. Ágætt. — Er þá allt í lagi? — KLIKK (mynd nr. 4). — Þetta var fínt. Næst skulum við taka landslagsmyndir. í næsta þætti verður fjallað um linsur og sýndar myndir til skýringar. Nokkur bréf hafa borizt þættinum, og verður byrjað að svara þeim fyrstu í næsta þætti. Öllum er heimilt að senda spurn- ingar til þáttarins, er varða efni hans. 4. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.