Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.01.1971, Qupperneq 45

Æskan - 01.01.1971, Qupperneq 45
brautir, og jafnvel þótt ein bifreið stanzi, þá er eins líklegt, a5 annarri verði ekið fram hjá henni, eða að bif- reið komi á móti og stanzi ekki við gangbrautina. Allmörg slys hafa orðið í slíkum tilvikum. Farið aldrei yfir götu, fyrr en þið hafið fullvissað ykkur um, að bílarnir, sem stefna að ykkur hafi num- ið staðar eða ekið fram hjá. Treystið þannig fyrst og fremst á ykkur sjálf. Samt sem áður hvet ég ykkur öll til að nota gangbrautir, en jafnframt að sýna þar fyllstu aðgát, sem og annars stað- ar f umferðinni. Eftir því sem fleiri nota gangbraut- ina, virða ökumenn betur rétt þeirra, sem um þær fara. Alltaf þarf að sýna ýtrustu varúð, þegar farið er yfir götur, en aldrei er þ‘að eins nauðsynlegt og á vetrum. I snjó og hálku tekur það miklu lengri tíma fyrir ökumann að stöðva bifreið sina heldur en á auðum vegi, enda þótt hann sé með snjókeðjur eða snjó- hjólbarða á bifreiðinni. Þar að auki aka margir á sumarhjólbörðum á vetrum, og að sjálfsögðu vitið þið aldrei, hvort bifreiðin, sem kemur aðvífandi, er út- búin til vetraraksturs eða ekki. Á vetrum er oft slæmt skyggni, og í myrkri og rigningu sjá ökumennirnir skammt fram fyrir bifreiðina. Þó sjá þeir ykkur i fimm sinnum meiri fjar- lægð, ef þið eruð með endurskins- merki. Berið alltaf endurskinsmerki, þegar þið eruð á ferð í myrkri. Mér hefur orðið tíðrætt um gang- brautir og ferðir ykkar yfir götur og vegi. Það er ef til vill vegna þess, að af 76 bör'num, sem lentu í umferðar- slysum í Reykjavík árið 1969, urðu 50 börn fyrir bifreiðum, þegar þau voru á leið yfir götu. Þau gengu eða hlupu skyndilega út á götuna. En ef þau hefðu stanzað við götubrúnina og litið í kringum sig, þá hefði hvert einasta þessara barna sloppið við að lenda í slysi, því bílarnir, sem óku á börnin eða sem þau hlupu I veg fyrir, hefðu ekið fram hjá á meðan þau biðu. Það er hörmulegt til þess að vita, að fimmtíu börn skyldu hafa slasazt af því að þau gleymdu þessari einföldu en sjálfsögðu varúðarskyldu, að stanza og líta vel í kringum sig áður en farið er yfir götu. Ef öll börn, og að sjálf- sögðu þeir fullorðnu líka, færu eftir þessari reglu, myndi slysum gangandi vegfarenda fækka að miklum mun. Kæru börn, þið þurfið margt að muna, meira en nokkurn skyldi gruna, ótal reglur, *kilti og skrítna liti, samt er það Jiauðsyn að allir þetta viti. Með kveðju til ykkar allra, SKUGGAMYND Ef þú setur höndina milli veggjar og ijóss, sem er i liæfilegri fjarlægð, kemur fram á veggnum skuggamynd af hendinni, — stór eða lítil, eft- ir fjarlægð handarinnar frá veggnum. Þegar þú hefur fund- ið rétta fjarlægð, svo myndin verði skýr, ættir þú að reyna við myndirnar hérna af fíln- um, úlfinum, fiðrildinu og svaninum. — Á eftir geturðu svo reynt við fleiri skugga- myndir. 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.