Æskan

Årgang

Æskan - 01.01.1971, Side 46

Æskan - 01.01.1971, Side 46
SKÁTAOPNAN Ritstjórn: HREFNA TYNES Ingólfur Ármannsson. SKÁTAFÉLAG AKUREYRAR Stofnað 1917 af Wiggo Öfjord. Félagsforingjar: 1917—1919 Wiggo Öfjord 1921—1938 Gunnar Guðlaugs- son. 1938— 1939 Sr. Friðrik Rafnar. 1939— 1940 Haukur Helgason. 1940— 1968 Tryggvi Þorsteins- son. 1968—1970 Ingólfur Ármanns- son. Félagsheimili er Gunnars- hólmi við Lundargötu, einnig Hvammur f sameign með Kven- skátafélaginu Valkyrjunni og St. Georgsgildinu. Útileguskálar: Fálkafell og Skiðastaðir. Féiagatala: 69 ylfingar, 92 skátar, 43 dróttskátar, 22 for- ingjar, samtals 226. Hulda Þórarinsdóttir. Kvenskátafélagið Valkyrjan Stofnað 1923 af Guðriði Norð- fjörð. Félagsforingjar: 1923—1925 Guðríður Norð- fjörð. 1932—1947 Brynja Hlíðar, en hún endurreisti félagið. 1947—1967 Margrót Hall- grímsdóttir. 1967—1970 Hulda Þórarins- dóttir. Félagsheimili er Völuból, Helgamagrastræti 17, einnig Hvammur I sameign með Skátafélagi Akureyrar og St. Georgsgildinu. Útileguskáli er Valhöll í Vaðlaheiði. 1. janúar 1970 var félaga- taia sem hér segir: 59 Ijósálf- ar, 96 skátar, 13 dróttskátar, 16 foringjar, alls 184. Cjtedilept dt ~ fD'ókk gamta dtid Það gleður mig að geta í þessu blaði kynnt lítillega fyrir lesendum þætti úr starfi Akureyrarskáta. Þeir voru fyrstir tii að sinna beiðni minni, þá er ég bað um fréttir og myndir frá starfi einstakra skátafélaga. Eins og þáttur þeirra ber með sér, getur starf skáta verið margvíslegt — ekki ætíð bundið beint við hin svokölluðu skáta- próf, heldur tengt ýmsum verkefnum, sem leysa þarf á líðandi stund eða á ákveðn- um tímum. 46

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.