Æskan

Årgang

Æskan - 01.01.1971, Side 57

Æskan - 01.01.1971, Side 57
finnið hann í septemberblaðinu <áttuð þið að finna kettling, sem farið hafði burt úr körfunni sinni. Nokkur hundruð iausnir bár- ust, og komu upp eftirtalin nöfn: Þorkell Helgason, Árbæ, Borgarfirði evstra, Sigríður Hauksdóttir, Hólmagrund 15, Sauðárkróki, og Anna Arna- dóttir, Hjarðarholti 11, Akra- nesi. Kettlingurinn fannst á blaðsiðu 425 í mynd til hægri. 10- í hvaSa íþróttagrein er maðurinn hér að ofan að keppa? Afar okkar og ömmur voru ekki alltaf í skemmtiferðum í gamla daga og Mallorka óþekkt hugtak hjá fólkinu, sem byggði Reykjavík um aldamótin síðustu. Hér kemur þó mynd úr skemmtiferð Verzlunarmannafélags Reykjavíkur frá 16. ágúst árið 1902. Þá fór þessi hópur með flóabátnum Reykjavik inn í Hvalfjörð og ég get ekki betur séð en fólkið sé að fá sér snúning þarna á túninu undir hamrabelti Þyrils. GAMLAR MYIMDIR í ágústmánuði árið 1925 kom danska Grænlandsfarið Gustav Holm til ísafjarðar með fjölda Grænlendinga. Tilefnið var prestsvígsla ungs Grænlendings, og fór hún fram ( ísafjarðarkirkju. Hér sjáum við nokkur úr hópnum á palli bifreiðarinnar ÍS-5. G. Sæm. 57

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.