Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1974, Side 4

Æskan - 01.10.1974, Side 4
skan er nú orðin 75 ára. Með þakk- læti og virðingu minnumstvið fyrsta ritstjóra Æskunnar, Sigurðar Júl. Jóhannessonar. Þessi maður sýndi stórhug og fyrirhyggju og ein- lægan vilja til þess að gefa börnum íslands þeirra eigið þlað. Hann lagði grundvöllinn með Stórstúku ís- lands að útgáfu Æskunnar og þá um leið að því starfi, sem blaðið hefur unnið í þessi 75 ár. Á þessum merku tímamótum í sögu Æskunnar, víðlesnasta barna- og unglingablaðs landsins, sem prentað er nú í 18 þúsund eintökum, fjölgar lesendum þess um þúsundir á hverju ári. íslensk æska verður að gera ÆSKUNA að stærsta blaði landsins á þessu 75 ára afmæli. Með þá hugsun að leiðarljósi og alkunn stefnu- mið blaðsins hefur velgengni þess aukist jafnt og þétt. Er þetta hin besta sönnun þess, að Æskan er á réttri leið í þjónustu við börn °9 unglinga í dag. Við munum á komandi árum halda áfram á þeirri braut, sem við höfum gengið þessi 75 ár, og vonum að vaxandi vinsaeldir blaðsins geri okkur kleift að auka það og baeta á komandi árum, og að það hafi í framtíðinm forystu í því verðuga verkefni að leiðbeina aesku íslands um bindindi og allt það, sem getur orðið íslenskri æsku til þlessunar. Það sem við stefnum nú að er, að blaðið okkar verði í framtíðinni stærra og fjölbreyttara blað> og því takmarki getum við náð, ef tekst að fjöið3 áskrifendum þlaðsins upp í 20 þúsund. Ef hvert barnaheimili á þessu landi gerð'st kaupandi að Æskunni, þá væri takmarkinu náð- Og nú á þessu ári verðum við að ná því takmark'- Kiörorðið er: ÆSKAN FYRIR ÆSKUIMA • ’ _ 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.