Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1974, Blaðsíða 29

Æskan - 01.10.1974, Blaðsíða 29
 í eftirfarandi bréfi fjallar húsmóðir í Vesturbænum um Barnablaðið Æskuna: Dóttir mín var að fá Æskuna. Ég get ekki setið á mér, é9 þarf endilegá að koma kveðju til útgefenda, þvf það er langt síðan ég ætlaði að segja þeim, að blaðið þeirra f®r mjög góðar móttökur hjá börnunum. Nú er Æskan orðin eift stærsta tímarit í landinu, ég só framan á blaðinu, að Það er prentað f yfir 18.000 eintökum. Það eitt nægir til að segja okkur, að Æskan er ekki síður vinsæl en hún var ' mínu ungdæmi. Ég skrifa þessar fáu línur fyrst og fremst til að þakka Æskunni alla tryggðina við börnin. Hún hefur unnið mjög 9ott starf í marga áratugi og á það skilið, að foreldrar, sem aiiir voru einu sinni börn, meti og virði störf hennar áfram og styðji hana í hvívetna. Hún er að vinna fyrir börnin okkar á sama hátt og hún vann fyrir okkur áður fyrr, og starf hennár er engu ómerkara en áður, þótt fleiri láti nú til sín taka á þessum vettvangi, sem betur fer. Húsmóðir í Vesturbænum. Minnist þess, að eftir því sem áskrifendum ÆSKUNNAR fjölgar, verður blaðiS stærra og fjölbreyttara. Á þessum merku tímamótum í sögu blaðsins er takmarkið, að ÆSKAN komist inn á hvert barnaheimili landsins. Hefjumst nú öll handa og látum nýja áskrifendur streyma til blaSsins. — Minnumst þess, aS ÆSKAN er stærsta og ódýrasta barna- og unglingablaS landsins. Sýnið jafnöldrum ykkar þetta glæsilega blaS og bendiS þeim á aS gerast áskrifendur strax! STÆRRA BhíkB 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.