Æskan

Volume

Æskan - 01.10.1974, Page 51

Æskan - 01.10.1974, Page 51
Um ungmennafélögin 'X/É ~SW M .örgLjm leikur ef til vill forvitni á því að kynnast ungmennafélögunum og starf- semi þeirra. í þessari ritgerð mun ég drepa á það helsta í starfssögu félaganna. Fyrsta ungmennafélagið (U.M.F. Akureyrar) var stofnað 7. janúar 1907 á Akureyri, en Ungmennasam- band íslands var stof'nað 3. ágúst 1907. Megin bar- áttumál félaganna í upphafi voru m. a. sjáifstæði Islands, bindindi, verndun móðurmálsins, íþróttir og kynning fornbókmennta. Á þessum tímum mátti líkja ungmennafélögunum við skóla, svo fróðleg og þrosk- andi voru þau fyrir unga fólkið sem í þeim var. Árið 1911 barst U.M.F.Í. stórgjöf. Tryggvi Gunnarsson gaf félaginu stóra landspildu við Sogið í Grímsnesi (Ár- nessýslu) í þeim tilgangi að það ræktaði þar skóg. Ungmenínafélögin hófu þar skógrækt og Þrastaskógur fór að rísa. Nú er þar einn fegursti skógur landsins, og í honum miðjum hefur verið útbúinn stór og góður ieikvangur. Auk þess rekur U.M.F.Í. þar veitingaskála. Á seinni áratugum hafa íþróttir notið aukinna vin- sælda í ungmennafélögunum og eru margir frækn- ustu íþróttamenn þjóðarinnar félagar í þeim. Merki U.M.F.Í. er hvítur kross á bláum grunni, eins og þjóðfáni íslands var í upphafi, en ungmennafélög- ir> áttu mikinn þátt í því að íslanid eignaðist eigin fána. Síðast en ekki síst skal þess getið, að U.M.F.Í. gefur út blaðið Skinfaxá, sem kemur út á 2ja mánaða fresti. Áuk þess gefa hin ýmsu félög og sérsambönd út blöð og fréttabréf. Af þessu sést, hve mikilvægt menningar- og upp- byggingarstarf ungmennafélögin hafa innt af hendi. það er svo í mörgum byggðarlögum, að ungmenna- lélögin eru einu aðilarnir sem standa fyrir menningar- °g félagslífi og hafa átt og eiga frumkvæði að bygg- 'hgu íþróttamannvirkja, félagsheimila og jafnvel skóla. þvi má heldur ekki gleyma hve það er menntandi og bppbyggjandi fyrir unga fólkið í félögunum að vinna við skipulagningu og framkvæmd hinna ýmsu mála. bað er því augljóst að ef ungmennafélögin væru ekki lii staðar yrði félags-, íþrótta- og menningarlif hér á landi miklum mun fábreyttara en það er nú. Ég vil því ráðleggja öllum ungmennum, sem hafa áhuga á félagsmálum og menningu síns byggðarlags, bind- indi og uppbyggingu lands og þjóðar, að ganga í ungmennafélag. Pétur Ármannsson, 12 ára Eyvindarholti, Álftanesi, Kjósarsýslu. GETURÐU TEIKNAÐ? Hérna sjáið þiS nýársmynd, sem teiknarinn var ekki bú- inn meS í tæka tíS, en blaSiS gat ekki beSiS lengur eftir henni og varS aS taka hana hálfkaraSa. ÞiS sjáiS liklega, hvaS myndin á aS sýna, svo aS ég treysti ykkur til aS Ijúka viS myndina og setja svo liti í hana, svo aS hún verSi fallegri. 49
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.