Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Blaðsíða 42

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Blaðsíða 42
42 ÓLAFUR S. TIIORGEIRSSON: hey-hlass, og var kýr bundin aftan í; var þetta vinnu- maður bóndans, sem hann hafði talað við; afhenti vinnu- maður þetta hvorutveggja sem gjöf fyrir hönd húsbónda síns. Kom það nokkrum sinnum fyrir, að menn gáfu kýr þeim, sem ver voru staddir. Hjálpsemin kom í ljós á ýmsan hátt. Eg minnist þess sem annara þjóða maður sagði: “Þið Islendingar eruð undarlegir menn. Þegar einhver ykkar sker sig í fingur, fá menn fyrir lijartað og leggja sig í framkróka til þess að liðsinna eftir megni.” Sel eg þessi orð ekki dýrara en eg keypti. Nú verður að víkja að stjónnnálaafstöðu manna. Frjálslyndi flokkurinn komst að sem ráðandi flokkur um þessar mundir. \hir hann undir forstöðu Thomas Green- way. Kom Greenway keyrandi alla leið frá Ontariofylki, sem er langur vegur og torfær. Var Greenway búinn ágætum kostum og foringja hæfileikum. Gerðist hann bóndi og vann að bústörfum eftir að hann varð fylkisstjóri. Hann var vinveittur í garð fslend- inga og hafði álit á þeim. Minntist hann eitt sinn á fundi á þá; “My friends, the Icelanders”. Gall þá við Skoti einn: “They are daisies”. Menn hneigðust yfirleitt að stefnu frjálslvnda flokks- ins á þeim árum. Er það haft til orðs eitt sinn þegar Greenway leitaði kosninga til þings, að allir atkvæðis- bærir Landar greiddu honum atkvæði sitt, að undan- teknum einum, sem ekki treystist að sækja kosninga- staðinn vegna lasleika. Menn, sem komu þroskaðir frá fslandi, og sem höfðu átt sinn í þátt í því að standa á öndverðum meið gegn hinni rammdrægu íhaldsstefnu Dana, voru búnir að fá sig fullkevpta. Mun það liafa á allmikinn þátt ráðið stjórnmálastefnu þeirra, þegar liingað var komið. Menn gáfu Greenway æfisögu Jóns Sigurðssonar, sem til var á ensku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.