Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Blaðsíða 30

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Blaðsíða 30
30 ÓLAFUR S. TIIORGEIRSSON: í Reykjavík, er kom mönnum mjög á óvart, en stiftamt- maður neitaði að svara fyrirspurn um það, hver tilgang- urinn væri. Er skemmst frá því að segja, að stjórnlagafrumvarp það, sem stjórnin lagði fyrir fundinn, fór svo langt í aftur- haldsáttina, að “það er ekki ofsagt”, eins og dr. Páll Eggert Ólason orðar það í fyrrnefndu riti sínu, (bls. 232) “að gengið liafi fram af öllum þjóðræknum mönnum”. Gengið var á gefin loforð stjómarinnar um réttmæta stjómarbót íslendingum til handa, réttindi þeirra virt að engu, því að meginatriðið í frumvarpinu var það, að ísland bæri að skoða sem hluta af danska ríkinu og lyti því dönskum grundvallarlögum. “Hér var því í orðsins fyllstu merkingu um fullkomna innlimun Islands að ræða,” segir Klemens Jónsson, þáverandi landritari, rétti- lega í grein sinni “Jón Sigurðsson sem stjónimálamaður” (Skírnir, 1911, bls. 191). Móltmæjtu ýmsir hinna þjóðkjörnu fundarmanna frumvarpi þessu með festu og einurð, og varð þar Jwngst á metum skorinorð og rökþung ræða Jóns Sigurðssonar. Var málinu nú vísað til 9 manna nefndar, og var Jón Sig- urðsson bæði formaður hennar og framsögumaður. Lagði nefndin fram nýtt frumvarp fyrir fundinn, grundvallað á fyrrnefndum samþykktum Þingvallafundanna, er fór fram á fullkomið sjálfsforræði í sérmálum Islendinga og hlutfallslegri þátttöku þeirra í sameiginlegum málum. Ilófust nú umræður um frumvarpið, en þegar Trampe konungsfulltrúi sá, hvert horfði, greip hann til þess ráðs, í skjóli heimildar frá konungi, að segja fundinum slitið, laust eftir hádegi 9. ágúst. Er lokum þess sögulega þingfundar bezt lýst í orða- skiptum þeirra konungsfulltrúa og Jóns Sigurðssonar: Konungsfulltrúi: “Og lýsi eg þá yfir í nafni kon- ungs ... ”.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.