Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Blaðsíða 41

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Blaðsíða 41
ALMANAK 41 þá umboðssali að næturlagi meðan bóndinn var að heim- an og tók hveiti úr kornhlöðu hans. Hvatirnar fyrir þess- ari næturferð komu í ljós, þegar umboðssali þessi stökk úr landi með all mikið af peningum félagsins. Á þessum árum veittu lögin litla vernd bændum, sem skulduðu; nú eru lögin meiri hlífiskjöldur í þeirra garð. En mikil var vinnan, og daglegur vinnutími myrkr- anna á milli, og stundum nokkur hluti nætur, og stór átök við grjót og trjárætur með áhuga og keppni. Utanbyggðarmaður réðist eitt sinn hjá bónda til að grafa upp rætur; var maður þessi þekktur fyrir ötulleik og trúmensku; sjálfur gegndi bóndi heimastörfum; gat hann þess, að þegar kom að vanalegum háttatíma væri hann enn í annríki, og upp var hann kominn fvrir allar aldir; kvaðst hann ógerla vita hvenær liann hefði sofið. Bóndi þessi komst í nokkur efni, en varð ekki langlífur. Vinnunni fylgdi þó nokkur ánægja; það, sem sáð var, bar margfaldan ávöxt, jörðin skilaði því aftur með mikl- um arði. Gaman var á haustin um þreskitímann, þá hópuðust menn saman M'ð vélarnar, og var þá glatt á hjalla; flestir voru ungir og hraustir, sem að því unnu. Þar kom, að hagur manna fór að taka framförum; menn gátu nú veitt sér verkfæri til nytsemdar og þæginda. Fór það í vöxt hröðum skrefum. Um 1893 heimsótti séra Mattías Jochumson Argyle- búa; fanst homnn mikið til um frjálsmannlegt viðmót manna, og keyrslutæki. Næsta ár kom dr. Valtýr Guð- mundsson; lét hann s\o um mælt, að sér litist svo vel á efnahag manna í Argyle, að það myndi teljast “phantasy” —þannig komst hann að orði—á Islandi, ef hann færi að lýsa fyrir mönnum hag manna hér. Iðulega sýndu menn hjálpsemi hvor öðrum. Eitt sinn kom fátækur barnamaður til efnaðs bónda; gat hann þess. að hann hefði enga mjólkandi kú, enda hefði litlar heybyrgðir. Daginn eftir sá hann til manns á ferð með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.