Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Blaðsíða 61

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Blaðsíða 61
ALMANAK 61 norður á milli Manitobavatns og Winnipegvatns. Hin langþreyða og eftirvænta járnbraut til Riverton var köll Bakkabraut í liáði, því hún mundi naumast hafa “pláss” á vatnsbakkanum til að vera nógu langt frá Árborgar brautinni. Einn af fyrstu ríkisþingmönnum Ný-lslendinga og einn af mikilhæfustu og beztu mönnum í Canada, fyrr- um borgarstjóri Winnipegborgar, William McCreary, vinur fslands og fslendinga, hafði fengið loforð ríkis- stjómarinnar um tvöfalt tillag til Bakkabrautarinnar til að lokka C.P.R. til að leggja hana (járnbrautarfélög leggja ekki jámbrautir á sinn kostnað), en Stonewall Jackson nr. II., aðstoðaður af íslenzkum forkólfi, kom því til leiðar, að þetta ríkistillag yrði fært yfir á Árborgar braut- ina. McCreary var þá dáinn, og var auðvelt að telja stjórninni trú um, að þetta væri brautin, sem hann hafði alið önn fyrii'. Flestir þeir, sem sóttu um há embætti hjá hinu opin- bera, þingmensku eða sveitarráðsmensku, lofuðu að koma með Bakkabrautina, ef þeir næðu kosningu, en það lognaðist fram af þeirn, hverjum á fætur öðrum. “Einn var sá, sem aldrei svaf” og stöðugt ól á þessu járnbrautarmáli, það var Baldvin Baldvinsson, þáverandi fylkisþingmaður, þó hann líti svo á að norður Ný-fslend- ingar hefðu vatnsveg bæði á vatni og landi. Vildi hann, að þeir létu einusinni til sín taka með því að senda vel- skipaða nefnd—heilt vagnhlass—til Winnipeg. Skyldi nú þessi 70 mannanefnd, ásamt þingmanni kjördæmisins, fara á fund varaforseta C.P.R., sem þá var staddur í Winnipeg. Stöðvarstjórinn í Árborg hafði gert það, líklega af skömmum sínum, að láta sérhvern nefndarmann borga fullt fargjald þaðan til Winnipeg. Nefndarmenn urðu þess ekki vísir, fyrr enn lestin var runnin af stað, að ein- uiitt á þessum tíma var niðursett fargjald með öllum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.