Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Blaðsíða 115

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Blaðsíða 115
ALMANAK 115 JÚLl 1951 4. Elizabctli Sigríður Johnson, ekkja Alberts C. Johnson, fyrrum ræðismanns Dana og Islendinga í Vestur-Canada, að heimili sínu í Winnipeg, 76 ára að aldri. Meðal fyrstu barna, er fædd- ust með Islendingum vestan Iiafs, dóttir Sigurðar J. Jóhann- essonar og Guðrún Guðmundsdóttur, ættuð úr Húnavatns- sýslu, sem fluttu til Canada með “stóra hópnum” 1873, og settust að í Markland, Ont. 4. Helgi Björnsson, að Lundar, Man., um sextugt. 8. Sólveig Thompson, að heimili systur sinnar í Winnipeg. Fædd á Gimli, Man., dóttir Gísla M. Thompson úr Hrútafirði, sem kunnur var fyrir tímarita- og blaðaútgáfu sína vestan hafs, og konu hans Moniku Friðriksdóttur Pétursson. 17. Þorsteinn Sigurður Kárdal, að Gimli, Man. Fæddur 18. júní 1897 í Kárdalstungu í Vatnsdal í Hánavatnssýslu. Forledrar: Jón Konráðsson og Guðfinna Þorsteinsdóttir. Kom til Canada 1922. Rakari og fistkimaður, um skeið forseti fiskimanna- samtakanna í Manitoba. Meðal systkina hans er Ólafur Kár- dal söngvari. 22. Ragnar Sigurður Ólafsson, að heimili sínu í grennd við Mor- den, Man. Fæddur að Álptagerði í Skagafjarðarsýslu 18. marz 1883. Foreldrar: Ólafur Árnason og Ragnlieiður Sigurðar- dóttir. Fluttist með Jieim vestur um haf til Norður-Dakota 1887, en t\ eim árum síðar til íslenzku byggðarinnar við Mor- den, og bjó þar sfðan. 27. Ásta Markússon, ekkja Jóhann Phillip Markússon fyrrum rakara í Winnipeg, af slysförum í Vancouver, B.C., 58 ára að aldri. 1 júlí Hjörtur S. Guðmundsson, formaður, drukknaði af bát sín- um á Winnipegvatni. Sonur landnámshjónanna Iljartar Guð- mundssonar og konu hans, er lengi bjuggu í nágrenni \’ið Árnes í Nýja-Islandi, bæði látin. ÁGÚST 1951 4. Guðfinna Austfjörð, kona Guðmundar Austfjörð frá Mikley, Man., á sjúkrahúsi í Winnipeg, 76 ára að aldri. ‘ • Jóhanna Ingibjörg Pétursson, ekkja Péturs Péturssonar frá Fornaseli í Álftaneshreppi, á Grace sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fædd að Árnabrekku í Borgarhreppi í Mýrasýslu 6. júlí 1869. Foreldrar: Þórður Guðmundsson og Bergþóra K. Bergþórs- dóttir. Fluttist vestur um haf með manni sinum 1901. og voru þau um langt skeið búsett í Grunnavatnsbyggð. Áhugasöm mjög um félagsmál. 23. Þóra Ludwigsson, kona Einars Ludwigsson í Winnipeg, á sjúkraliúsi þar í borg, 68 ára að aldri. Fædd á ísafirði, ., fluttist barnung með foreldrum sínum vestur um haf, og ólst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.