Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Blaðsíða 109

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Blaðsíða 109
ALMANAK 109 Mrs. S. Oddson, í Vancouver, B.C. Fædd á Árnastöðum í Skagafirði 1. júní 1862, Jónsdóttir Ásmundssonar. Fluttist vestur um haf með manni sínum til Nýja-lslands 1883. 31. Halldór L. Guðmundsson, i St. Paul, Minn. Norðlendingur að ætt, kom til Vesturheims 1887. 1 jan. Kristjón Hygaard, í St. Peters,? Man. Foreldrar: Thorstein Larsen Hygaard og Ingigerður Ófeigsdóttir. Ættaður frá Bakka í Norður-Múlasýslu, en fæddur í N. Dakota og upp- alinn í Selkirk, Man. FEBRÚAR 1951 7. Guðríður Thordarson, kona Sigurðar Þórðarsonar frá Gróttu á Seltjarnarnesi, að heimili sínu á Gimli, Man. Fædd að Upp- sölum í Norðurárdal í Mýrasýslu 16. marz 1870. Foreldrar: Þorvaldur Þorkelsson og Jórunn Erlendsóttir. Fluttist vestur um haf með manni sínum til Gimli 1912. 12. Lýður Johnson, fyrrum bóndi að Lundi í Hnausabyggð, á elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man. Fæddur í Hrafnadal í Strandasýslu 15. marz 1866. Foreldrar: Jón Lýðsson og Sigr- íður Bjarnadóttir. Fluttist vestur um haf um aldamótin. 13. Öldungurinn og landnámsmaðurinn Páll Jónsson á Kjarna í Geysis-byggð í Nýja-lslandi, að heimili Þorgríms sonar síns við Árborg, Man. Fæddur að Álfgeirsvöllum í Skagafjarðar- sýslu 20. ágúst 1848. Foreldrar: Jón Pálsson og Margrét llalldórsdóttir. Fluttist til Vesturheims 1883. (Sjá grein um hann , Alm. Ó.S.Th. 1949.) 18. Halldor Halldórsson fasteignasali, í Vietoria, B.C. Fæddur í Önundarfirði 27. jan. 1875. Fluttist ungur til Danmerkur og þaðan til Ástralíu; kom til Manitoba 1908 og stundaði síðan árum saman fasteignasölu og húsabyggingar í Winnipeg. Athafnamaður mikill. 22. Áslaug Ólafsson, ekkja Guðlaugs Ólafssonar smiðs, á Almenna sjúkrahúsinu í Vancouver, B.C. Fædd i Hvammi í Langadal í Húnavatnssýslu. Fluttist til Vesturheims 1886, og bjuggu þau Guðlaugur lengst af í Winnipeg. MARZ 1951 1. Sigfús B. Bendictsson, að heimili sínu í Langruth, Man. Fæddur 28. apríl 1865 að Heiðarseli í Norður-Múlasýslu. Fluttist vestur um haf 1888, og átti um langt skeið heima í Winnipeg. Lét sig mikið skipta félagsmál, og var kunnur fyrir skáldskap og blaðaútgáfu. 8. Gróa Sveinsdóttir Pálmason, kona Sveins Pálmasonar bygg- ingameistara (um langt skeið búsett í Winnipeg), á sjúkra- húsinu á Gimli, Man. Fædd að Kletti í Reykholtsdal í Borg- arfirði vestra 3. apríl 1882. Foreldrar: Sveinn Ámason og Þorgerður Jónsdóttir. Fluttist vestur um haf til Winnipeg 1899. Meðal barna þeirra Sveins eru ]rau Pálmi hljómfræð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.