Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Blaðsíða 99
ALMANAK 99
bameinsfélagsins (The National Cancer Institute of
Canada).
1.-3. júní—Tuttugasta og sjöunda ársþing Bandalags
lúterskra kvenna haldið í Langruth, Man. Mrs. Fjóía
Grey, Winnipeg, endurkosin forseti.
5. júní—Luku þessir nemendur af íslenzkum stofni
námi á ríkisháskólanum í N. Dakota (Universitv of N.
Dakota):
Bachelor of Arts:
Margaret Beck Hvidston, Grand Forks, N. Dak.
Bachelor of Philosophy:
Carol Yvonne Magnusson, Upham, N. Dak.
Shirley Joan Sigurdson, Grand Forks.
Bachelor of Science in Education:
Christine Eleanor Björnson, Cavalier, N. Dak.
Shirley Sigríður Scheving, Walhalla, N. Dak.
Bachelor of Science in Geology:
Grímur Marvin Einarson, Garðar, N. Dak.
Margaret Beck Hvidston útskrifaðist með háum
heiðri og hafði verið kjörin félagi í “Phi Beta Kappa”
félaginu fyrir námsafrek sín.
13.-15. júní—Haldin í Chicago Hástúkuþing Góð-
Templara Reglunnar og hátíð í tilefni af aldarafmæli
hennar. Fulltrúar Stórstúku Islands voru þeir Indriði
Indriðason, rithöfundur og Stórfræðslustjóri Stórstúk-
unnar, og dr. Richard Beck prófessor; flutti hinn fyrr-
nefndi kveðju Stórstúkunnar á Hástúkuþinginu, en hinn
siðarnefndi ávarp af hennar hálfu í afmælisveizlunni. 1
þinghaldinu og hátíðahöldunum tóku þátt fulltrúar
Templara frá mörgum löndum og víðsvegai- úr Banda-
ríkjunum.
17. júní—Lýðveldisdags Islands minnst með samkom-