Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Blaðsíða 88

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Blaðsíða 88
88 ÓLAFUll S. TIIORGEIRSSON: sem hann kynntist íslendingum betur, fékk hann meira álit á þeim. Hann varð þess fljótlega var, að íslendingar voru menn, sem voru áreiðanlegir til orða og verka, að það, sem þeir lofuðu, efndu þeir ávalt. Loforð þeirra voru betri en nokkur trygging. Hann gerði því allt, sem hann gat, til að fá þess menn til að skipta við sig, enda urðu viðskipti hans og Islendinga æ meiri og betri með hverju árinu. Búð James Walkers var nokkurskonar samkomustað- ur. Þangað komu menn, ekki aðeins til að verzla, heldur til að fá fréttir og tala þar saman um eitt og annað. Þar ræddu menn saman um áhugamál sín og stjórnmál. Oft komu Islendingar þangað, og var þá stundum gert gam- an að þeim. Þegar James Walker þótti þar of langt farið. tók hann í strenginn og lagði íslendingunum lið. Vildi hann sízt af öllu missa viðskipti þeirra. Einn af þeim, sem átti heima í nágrenni við Glasston og oft kom í búð James Walkers, liét Mike Sullivan. Hann var stór maður og þrekinn og álitinn að vera helj- armenni að burðum. Fýsti menn ekki að eiga í illdeilum við hann. Mike Sullivan hafði gaman af að tala, og lét flest til sín taka. Hafði hann mikið gaman af að tala um aðra menn, og var næmur á að finna galla þeirra. Oft gerði hann gamari að Islendingum. Kallaði hann þá Skrælingjana frá Islandi og valdi þeim liæðileg orð. Einn af viðskiptamönnum James Walkers var maður vel miðaldra, sem átti heima norðvestur frá Glasston rétt upp við Pembinahálsana. Ekki kom þessi maður oft í kaupstaðinn, en vanalega þegar hann kom, hafði hann smjör og egg til að skipta fyrir það, sem hann þarfnaðist mest. Á haustin og veturna seldi hann mikið af ullarsok- kum og vettlingum, allt heimatilbúnum. James Walker þótti þessi maður vera einn af sínum beztu viðskipta- mönnum. Var maður þessi íslenzkur og hét Bárður Jóns- son. Kölluðu enskumælandi menn hann Bard Johnson. Bárður var einkennilegur maður. Hann var fáskiftinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.