Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Blaðsíða 75

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Blaðsíða 75
ALMANAK 75 er búsettur var við Dongola-pósthús, en Fríman hafði unnið hjá honum austur í Ontario. Tjáði Douglas Frím- anni, að hann hefði valið þetta land fyrir Skota, en þar sem þeir ætluðu sýnilega ekki að koma, vildi hann enga nágranna fremur hafa en Islendinga, og kvað þetta hafa orðið til þess, að þeir fóru að flytjast í byggðina. Byggðin var fyrst og lengi fram eftir, eins og kunn- ugt er, kölluð Vatnsdalsbyggð, og gaf Sigurður Anderson henni nafn. En daladrög (dalir) út frá Qu’Appelle-daln- um voru nefndir Vatnsdalur og Hjaltadalur, og skóli byggðarinnar nefndur Hóla(Hólar)skóli; er hann nú sam- komuhús byggðarinnar. Legu byggðarinnar, gróðurfari og fólksfjölda, lýsir Guðmundur Ólafsson þannig í framannefndri grein sinni: “Byggðin er öll í Township 18, Range 31—32, vest- ur af fyrsta hádegisbaug, og liggur á hæðóttu landi á norðurbrún Qu’Appelle dalsins. Jarðvegur er ágætur, en töluvert erfiður að vinna í akra, gefur góða uppskeru, er aldrei hefur brugðist í 40 ár. Haglskemmdir hér sjaldan og frost varla nema niðri í dalnum; ryð hefir gert vart við sig á síðustu árum. Byggðin hefir jafnan verið fá- menn, fólkstala mun ekki hafa farið mikið yfir 100, þá flest var, nú 14 heimili með 75 manns.” Þetta var ritað 1927. Annars hefir Guðmundur á öðrum stað (í ræðu til þeirra landnámshjónanna Narfa og önnu Vigfússon, Lögberg, 6. marz, 1930) lýst því, hvernig byggðin kom honum fyrir sjónir, er hann leit hana fyrst, en hann flut- tist þangað mjög snemma á árum. Sú lýsing lians er á þessa leið: “Sólin var farin að lækka á vesturloftinu, þegar eg kom á suðurdalsbrúnina, kvalinn af þreytu og þorsta eftir að ganga frá Moosomin, því seinustu 15—20 míl- urnar hafði eg ekkert hús fundið; en nú opnaðist dalur- inn fyrir mér, með öllum sínum tilbreytingum, sem stakk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.