Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Blaðsíða 117

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Blaðsíða 117
ALMANAK 117 og kona hans, lengi búsett í Winnipeg. 15. Helga Jónasson, ekkja Trygg\'a Jónassonar (d. á Gimli 1947), á sjúkrahúsi í Vancouver, B.C., 69 ára að aldri. 21. Sigurður Freeman, að lieimili sínu í Charleswood, Man., 79 ára gamall. Talinn fæddur á Sigurðarstöðum á Melrakka- sléttu. Foreldrar: Sigurður Ólafsson og Guðrún Magnúsdóttir. Kom vestur um haf barn að aldri og dvaldi lengst ævinnar í Winnipeg. 25. Anna Sigurðsson, kona Jóns Sigurðssonar frá Selkirk, að heimili dóttur sinnar í Winnipeg, 89 ára að aldri. 25. Öldungurinn Ásgeir Guðjónsson, að heimili Boga Péturssonar dóttursonar síns í Wynyard, Sask., nálega 98 ára gamall. For- eldrar: Ásgeir Guðjónsson og Sigurveig Jónsdóttir á Grana- stöðurn í Þingeyjarsýslu. Kom vestur um haf til Garðar, N. Dakota, 1881, en hafði verið búsettur í Wynyard-liyggð síðan 1905. 29. Björg Johnson, að Hnausa, Man., 93 ára að aldri. Snemma í sept. Jónas Tryggvi (Jónasson), í Bellingham, Wash. Fæddur 10. júlí 1863 að Grímsstöðum við Mývatn. Foreldrar: Jónas Hallgrímsson Brasilíufari og kona hans Sigríður Jóns- dóttir. Fluttist vestur um haf til Canada um 1887 og hafði lengstum átt heima á Kyrrahafsströndinni, síðari árin í Blaine og Bellingham. Albróðir Hennanns skólastjóra og rithöfundar. OKTÓBER 1951 1. Oddbjörn Magnússon, að heimili dóttur sinnar í Winnipeg, Man. Fæddur að Síðu i Refasveit í Húnavatnssýslu 19. febr. 1861. Foreldrar: Magnús Jónsson og Gróa Jónsdóttir. Fluttist \estur um liaf með konu sinni, Guðbjörgu Jónsdóttur frá Tindum (d. 1916), 1888, og var ávalt síðan búsettur í Wpg. 7. María Borgfjörð, ekkja Magnúsar Borgfjörð, að Gimli, Man. Fædd á Seyðisfirði 17. maí 1868. Foreldrar: Hans Friðrik Ágúst Thomsen, verzlunarmaður, og Guðrún ólafsdóttir, og kom liún með þeim vestur um haf 1890. Þau Borgfjörð-hjón námu 1905 land í grennd við Elfros, Sask., og voru með fyrstu landnemum þeirrar byggðar, en voru búsett á Gimli hin síðari ár. Tók mikinn þátt í félagsmálum. 1 ■ Jónína Jónsson, kona Gísla Jónssonar, að heimili sínu í Os- land, B.C., 78 ára að aldri. Ilöfðu ]rau hjón búið í Osland- byggðinni síðan 1918. 8- Járngerður Eiríksdóttir Sigurðsson, að heimili dóttur sinnar, Helgu Isfjörð, í Vancouver, B.C., nálega 79 ára gömul. H). Kristjana Guðlaug Christianson, kona Guðmundar A. Christ- ianson, úr Eyford-byggðinni í N. Dakota, á Almenna sjúkra- húsinu í Winnipeg. Fædd í Mountain-byggðinni í N. Dakota 29. júní 1890. Foreldrar: Jónas K. Jónasson og Anna Jóhann- esdóttir, bæði látin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.