Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Blaðsíða 29

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Blaðsíða 29
ALMANAK 29 lega í eftirfarandi málsgreinum (“Þjóðfundurinn 1851”, Lesbók Morgunblaðsins, 22. júlí 1951): “Var samþykkt ávarp til Þjóðfundarins í sex liðum. Ávarp þetta er hið merkasta, vegna þess, að þar kemur fram stefna Þjóðfundarins sjálfs, sem síðar kom í ljós, og er það meðal annars vottur þess, hversu rækilega stjórnarmálið var nú undirbúið af hálfu landsmanna. Efni ávarpsins var á þessa leið: 1. Alþingi fái fullt löggjafarvald með konungi og svo fjáröflunar og fjárveitingavald. Dómsvaldið verði innlent og svo framkvæmdavaldið, en þjóðin liafi erind- reka í Kaupmannahöfn. 2. Islendingar njóti jafnréttis við Dani í afgreiðslu sameiginlegra mála. 3. Landið hafi aðgreindan fjárhag frá öðrum hlut- um ríkisins og taki að sínum hluta þátt í sameiginlegum kostnaði. 4. Verslunin verði fullkomlega frjáls. 5. Tryggt verði fundafrelsi og prentfrelsi í landinu. 6. Þrír til fimm menn fari til Danmerkur í haust með bænarskrá Þjóðfundarins um stjómarbót, ef þörf krefur. Af síðasta lið ávarpsins má ráða, að menn hafi gert sér ljóst, að samþykktir Þjóðfundarins mundu þurfa stuðnings við ytra, ef vel ætti að fara.” Dró nú að þeim degi, er þjóðin hafði lengi beðið með mikilli óþreyju og eftirvæntingu, setningu Þjóðfundarins og setu. Komu fundarmenn saman í Alþingissalnum í Lærða skólanum í Reykjavík 4. júlí 1851, en eigi setti Trampe stiftamtmaður, fulltrúi konungs, fundinn fyrri en daginn eftir, 5. júlí. Páll Melsted amtmaður var for- seti fundarins, en hann sátu 42 fulltráar, auk stiftamt- manns. Eigi voru frumvörp stjórnarinnar lögð fyrir fundinn fyrri en 12. júlí, en þau höfðu rétt áður komið með dönsku herskipi; setti það einnig á land danska herdeild
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.