Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Blaðsíða 74

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Blaðsíða 74
 Drættir úr sögu Tantallon-byggðar Eftir Richard Beck Til viðbótar hinni stuttu en greinagóðu frásögn Tryggva landnámsmanns Þorsteinssonar um stofnun Tantallon-byggðarinnar, er birtist í Almanakinu í fyrra, verða hér raktir nokkrir drættir úr sögu byggðarinnar eftir ýmsum heimildum, meðal annars drögum til þeirrar sögu eftir annan landnámsmann þar í byggð, Guðmund Ólafsson, er sonur hans Ólafur G. Ólafsson í Winnipeg, hefir góðfúslega látið mér í té. Um stofnun nýlendunnar fer Guðmundur þessum orðum: "Um mánaðamótin ágúst og september árið 18S7 lögðu nokkrir landar út frá Winnipeg í landaleit vestur í Qu'Appelle dal, þar sem nú er Tantallon, og festu nok- krir þeirra sér þar lönd, og er það upphaf þessarar byggðar. Formaður fararinnar mun hafa verið Frímann B. Anderson, ritstjóri Heimskringlu; með honum voru þeir Sigurður Anderson, John Ágúst Johnson, Stefán B. Johnson og Guðmundur Þorsteinsson, er einnig tók lönd fýrir bræður sína, þá Eirík og Tryggva. Næsta ár settust nokkrir að í byggðinni, og var land að mestu upptekið fyrir aldamót." (Smbr. einnig fyrrnefnda grein Tryggva Þorsteinssonar.) Um hlutdeild Frímanns í stofnun nýlendunnar var rhér ennfremur sagt það af gömlum byggðarbúum, er eg var þar á ferð fyrir fáum árum, að hann hefði í leit smni að nýlendusvæði vestur þar komið til Thomas Douglas,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.