Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Blaðsíða 108

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Blaðsíða 108
108 ÓLAFUR S. TIIORGEIRSSON: 12. Halldóra Bjarnadóttir Jakobsson, ekkja Bjarna Jokobssonar landnámsmanns, að heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Mr. og Mrs. M. O. Anderson, við Riverton, Man. Fædd 12. júlí 1859 að Litlu-Skógum í Staflroltstungum í Mýrasýslu. Foreldrar: Bjarni Guðmundsson og Þórlaug Árnadóttir. Koiu vestur um haf 1887. 15. Guðbrandur Andrés Briem Kristjánsson, á berklahæli í Win- nipeg, 70 ára að aldri. 15. Einar Benjamínsson, að heimili sínu í Hlíðarenda í Geysis- byggð í Nýja-íslandi. Fæddur 23. okt. 1888 á Bjarkarlóni við Islendingafljót. Foreldrar: Jósef Benjamínsson frá Jörfa 1 Víðidal og Ilerdís Einarsdóttir fró Kalmanstungu í Hálsasveit. Fluttist barnungur í Geysis-byggð og bjó |iar síðan. Stóð frnmarlega í félagsmálum, árum saman forseti Sambands- safnaðarins í Árborg og hin síðustu ár einnig vara-forseti Sameinaða kirkjufélagsins. 20. Ottó Sigurðsson, verzlunarmaður í Glenboro, Man. Fæddur þar 17. jan. 1897. Foreldrar: Jón Sigurðsson frá Ilvalsá í Hrútafirði og Sigríður Ilelgadóttir frá Kristnesi í Eyjafirði. 21. Sigríður Jónsdóttir Einarsson, kona Jóns Einarssonar, í Win- nipegosis, Man. Fædd 20. október 1860 að Norður Nýjabæ (í Þykkvabæ), Djúparhreppi í Rangárvallasýslu. Foreldrar: Jón Einarsson og Guðrún Jónsdóttir. Kom til Canada 1893, og hafði um langt skeið átt heirna í Winnipegosis. 22. Ingólfur Árnason, á Victoríu-sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fædd- ur á Hömrum í Hrafnagilshreppi í Eyjafirði 1863. Foreldrar: Markús Ivarsson og Ingibjörg Sigurðardóttir, móðursystir séra Hjartar Leó. Fluttist til Vesturheims 1893 og var ára- tugum saman bóndi í Glenboro- og Cypress River héruðun- um, en síðasta áratuginn búsettur í Winnipeg. 26. Bjarni Skaftfell, múrari, í Regina, Sask. Fæddur 1878 að Hátúnum í Landbroti í Vestur-Skaftafellssýslu. Foreldrar: Hreiðar Bjarnason og Júlíana Magnúsdóttir. Fluttist vestur um haf til Canada 1902. Framan af árum vestra búsettur í Winnipeg, en síðari árin í Saskatchewan. Sýndi í arfleiðsluskrá sinni mikla ræktarsemi við íslenzk menningar- og félagsmál vestan hafs. 27. Pálína Sigríður Eiríksson, ekkja Stefáns Eiríkssonar, frá Nýja- bæ við Gimli, að heimili sonar sins þar í bæ. Fædd að Þverá í Skagafirði 20. okt. 1861. Foreldrar: Stefán Jónasson og Guðbjörg Tómasdóttir. Fluttist vestur um haf til Gimli 1888. 30. Friðrikka María Jóhannsdóttir Ámasonar, ekkja Þorkels B. Johnson, að heimili sínu á Gimli, Man. 30. Jöhann Ingimundsson, rafvirki í Winnipeg, á Grace sjúkra- húsinu þar í borg, 43 ára. 30. Sæunn Stefánsson, ekkja Jóns Stefánssonar (fyrrum í Steep Rock, Man.), á heimili tengdasonar síns og dóttur, Mr. og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.