Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Blaðsíða 83

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Blaðsíða 83
ALMANAK 83 víðar. Nokkur síðustu árin, sem hann lifði, áttu þau heima í Winnipeg, og þar dó hann 1. júlí 1945. Gíslína var á æskuskeiði fríð sínum, og hún hefur haldið sínum fríðleik vel til elliára. Hún hefur ætíð verið hreinlát og snyrtileg, háttprúð í framkomu, lífsglöð og bjartsýn, og hefur það oft komið henni að góðu haldi. því stundum, með stóran barnahóp, átti hún undir högg að sækja. Á fyrri árum var atvinna stundum stopul og illa launuð, og þó Guðmundur væri listhagur og frábær verkmaður, þá var hann ekki fjármálamaður. En hvort sem vel gekk eða móti blés, var Gíslína ætíð lífsglöð og brosandi. Hún var góð eiginkona og móðir og góður þegn þessa lands þó hún stæði ekki í fremstu víglínu félags- lega. Það átti hún bágt með, því hún og heimilið var á “ferð og flugi” og sjaldan til lengdar í stað. En hvar sem hún var, eða hvar sem hún fór, lagði hún gott til málanna og eignaðist fljótt vini. Var hún trygg og vinföst. Nú bvr hún hjá Láru Webb dóttur sinni í Winnipeg og nýtur þess bezta, sem lífið getur veitt henni og sem hún verð- skuldar í kvöldkyrðinni, eftir langan og strangan dag. Börn þeirra Gíslínu og Guðmundar voru 6, öll á lífi og öll mannvænleg og vel gefin. Eru þau talin hér eftir aldursröð. 1. Pálína Aðalbjörg, gift Helga Benson, þau bjuggu lengi á Gimli, Man. Var hún lengi organisti í báðum ís- lezku kirkjunum þar. Þau búa nú vestur á Kyrrahafs- strönd. (British Columbia) 2. Guðrún Sigríður. Hún var lengi skólakennari áður en hún giftist. Maður hennar var B. Anderson frá Winni- peg, lék vel á hljóðfæri og stundaði þá list. Þau eru skilin. Guðrún kom börnum sínum vel til manns. Hún hefur skipað ábyrgðarstöður í Winnipeg og unnið mikið. Hún hafði prýðis góða námshæfileika.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.