Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Blaðsíða 72

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Blaðsíða 72
72 ÓLAFUR S. TIIORGEIRSSON: eg “emigrantinn”, að eiga að horfast í augu við einn áhrifamesta mann amerískrar stórborgar, og eiga þar á ofan að biðja hann bónar í eigin þágu. Mér fannst sem eg væri að leggja út í alófæran sjó. En áfram hélt eg þó. Mig minnir að einkaskrifstofur lians væri á annari hæð í “Times” byggingunni. Eg gekk tafarlaust inn í skrifstofuna. Háttprúðri skrifstofu stúlku sagði eg erindi mitt. Hún fór inn í innri skrifstofuna, en kom að vörmu spori aftur og sagði mér, að Col. Blethen myndi veita mér viðtal. Eg gekk inn í skrifstofuna. Blessuð sólin skein inn um glugga hennar. Hinn mikli maður var að skrifa, er eg kom inn, en leit þó strax upp. Fannst mér hann horfa gegnum mig, áður en hann mælti orð frá rnunni. Loks spurði hann mig að erindi, en eg afhenti honum bréf Dr. Matthews, sem mér virtist bezta inngangsorð að erindi mínu. Hann las bréfið. Lagði það frá sér, en sagði eins og við sjálfan sig fremur en að ávarpa mig. “Enginn nema Dr. Matthews hefði farið að ónáða mig með svona kvabbi. En þetta er prestum líkt.” Fram að þessu hafði eg staðið, en nú bauð hann mér sæti og virti mig fyrir sér. Því næst spurði hann mig hvort eg væri einn af þessum ungu Svíum, sem Seattle væri nú að fyllast af! Eg sagði sem var, að eg væri Islendingur. Það var eins og að svipurinn yrði stórum mildari og lilýrri. Tók hann að spyrja mig um Island, hag þess, fólks- fjölda og nútíðarviðhorf. Leysti eg úr spurningum hans, sem bezt eg gat, án allra málalenginga. Loks spurði hann mig, hversu lengi eg hefði að heiman dvalið. Sagði eg sem var, að það væru þrjú ár. Lét hann orð falla í þá átt, að eg talaði furðanlega gott mál, eftir ekki lengri dvöl í landinu. Því næst spurði hann mig, hvort að það væri mitt æðsta mið í lífinu, að innheimta farseðla á strætis- vagni. Eg tjáði honurn, að eg ætti marga framtíðar- drauma, sérílagi um að ná menntun, en nú sem stæði,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.