Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Blaðsíða 4
Á þessu ári teljast liSin vera
frá Krists fæöingu............. 1924 ár
Áriö 1924 sunnudagsbókstafur FE; Gyllinital 6.
Myrkvar.
Áriö 1924 veröa 5 myrkvar, 3 á SÓlu og 2 á tungli,
1, Almyrkvi á tungli 20. febrúar,
2, Deildarmyrkvi á sólu 5. marz,
3, Deildarmyrkvi á sólu 31, júlí,
4, Almyrkvi á tungli 14. ágúst,
5 Deiidarmvrkvi á sólu 30, águst,
Um tímataliS,
Forn-Egyptar skiftu degi Qg nóttu í 12 kl.-sfunáir
livoru,—og hafa Gyöingar ogGrikkir ef til vill lært þá vgnju
af Babýloníu mönnunv. t->aÖ er sagt, að deginyim hafl
fyrst veriö skift í klukkustundir árið 2g3 f, Kr,,' þegar
sólskífa fyrst var smíðuö og sett upp í Quirinus-muster=
iau í Róm, Þangaö ti! vatnsklukkurnar voru uppfundnar
(áriö tSö f. Kr.) voru kallarar (eöa vaktarar) viöhaföir j
Kóm til aö segja horgarbúum hvaö tímanum liöi, Á Eng,
landi voru vaxkertaljós höfð fyrst frameftir, til aö segja
mönnum, hvaö tímanum liöi. Var áætlaö, aö á hverri
klukkustund eyddust 3 þumlungar af kertinu. Hin fyrsta
stundaklukka (tímamælir—sigurverk í líkingu viö þær,
sem nú tiögast, var ekki fundin upp fyr en áriö 1250,
Fornmenn á Norðurlöndum töldu flestir, að dagur byrjaöi
meö upprás sólar. Aþenume in og Gyðingar töldu hanti
byrja á sólsetri og Rómverjar, eins og vér, á miðnætti.