Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Blaðsíða 6
PáskatímabiliS.
; Kirkjuþingiö í Nicæa, er haldiö var áriö 325 eftir
Krists fæöing, ákvaö og leiddi í lög kirkjunnar, aö páska-
hátíöin skyldi ætiö haldin vera hinn fyrsta sunnudag eftir
fyrsta tungl, er springi út næst eítir 20. marzmán. Sam-
kvæmt ákvæöi þess getur páskahátíÖin ált sér staö á 35
daga tímabili, nefnilega á timabilinu frá 22. marz til 25.
apríl, aö þeim dögum báöum meötöldum. Þetia tímabil
er nefnt páskatímabilið. Af þessu leiöir, að ef tungl væri
fult 21. marz, og 22. marz bæri upp íi sunnudag, þá yröi
sá dagur (22.) páskadagur. Fyr.á ári ge*a páskar aldrei
oröið. Þetta átti sér stað árið 1818. En sé tungl fult 18.
apríl og 18. april bæri upp ásunnudág, yi'Öi næsti sumiu-
dagur páskudagur, nefnil,25. apríl, ÞaÖ kom fyrir s'Cttst
árið 1886.
Sóltími,
Sólarhringur er sú tímalengd, ei líöur ámjlli þess, er
sólin gengur yfir ákveöna hádegislínu, og er þaö hin eðii=
legasta skifting timans. Eu sökum hinnar mismunandi
hreifingar jaröarinnar un liwifis sólma og sökum bugsintt
á sólargangslínunni (Ecl.pt c), er aldrei nákvæmlega jafn«
langur tínii milli þess, er sól gengur yfir ákveöna línu. Af
því leiöir, aö það er lítt mögulegt aö setja stundaklukku
eftir sól. Til aö ráöa bót á þessum mismun, setja menn
svo aö önnur sól sé til, og aö hún gangi meö jöfnum hraöa
þvert yfir miöjaröarlínuna. Er sú ímyndaöa sól þá stund*
um á undan og stundum á eftir hinni einu virkilegu sól.
Er sá mismunur mestur 16 mínútur. Réttur sóltim er
miöaöur viö hina virkilegu sól, en hinn svo kallaöi “meðal
sóltími" aftur á móti, er miöaður við liina ímynduðu sól.
Til skýringar má geta þess aÖ þaö er aö eins á tveimur
dögumáárinu—á jafndægrum haust og vor—aö “meðal
sóltíma” og réttnm sóliíma ber snman, því á þeim tv.iui
dögum ;iö eins er buglínan eða sólargangslínan yl r
miöjaröarlínunni.