Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Page 42
IV
VatniS er leitt inn í borgina úr rúmlega 96 mílna
fjarlíegS.—AlþýSuskólar eru 66, meS 40 þús.nemend-
um og 920 kennurum, auk þeirra hærrí skólar og há-
skólí (University). RafleiSslan er eitt af stórfyrirtækj-
um borgarinnar. AflstöSin er í 77 mílna fjarlægó og
framleiSir afl til ljósa, suSu, hitunar og iSnaSarrekst-
urs ódýrar en nokkur önnur borg í þessari heimsálfu,
—ISnaðarstofnanir borgarinnar gefa 26i þús. manna
atvinnu. — Winnipeg er mesta kornmarkaðarstöð í
Ameríku, — 92 mílur af rafmagnssporbrautum liggja
um borgina. Fyrsta járnbraut var lögS inn í borg-
ina áriS 1886, af Canada Kyrrahafsbrautarfélaginu.
Átta árum áSur var járnbraut lögS frá Bandaríkjun-
um og var endastöS hennar í St. Boniface, smábæ,
austan RauSár, gengt Binnipeg, Nú liggja um borg-
ina 30 járnbrautarspor úr öllum áttum, Winnipeg
er þriSja stærsta borgin í Canada. Framsýnir hag-
fræSingar hér í landi og utan úr löndum, hafa því
spáS, aS Winnipeg verSi Chicago Vestur-Canada
þegar tímar líSa fram,