Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Blaðsíða 122
98 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON:
Manntal íslendinga í Canada.
Við almenna manntalið hér í landi árið 1921, kom
það í ljós að íslend ingar eru alls búsettir í Canada
15,876. Fylgir hér skrá yfir fjölda þeirra í h'verju fylki
fyrir sig;
Alberta ------ 507
British Columbia - - 575
Manitoba ----- ] 1,043
Nova Scotia - - 9
Ontario 137
Piince Edward Island I
Quebec ------ 1 I
Saskatchewan - - - - 3,593
Alls 15,876
Af Skandinöfum eru NoiSmenn fjölmennastir
68,856, Svíar 61,503. Danir 21,124.
——0 -
Elzta borg í Vesturheimi.
Santo Domingo er sögurík borg. Hun er elzt allra
bygSa á Amerískri mold. Hér nam Kólumbus lönd á
ýmsum stöSum, en Santo Domingo varS honum ástsael-
ust allra stöSva í hinni Nýju Veröld. í henni naut hann
yndislegustu stunda æfi sinnar. í henni var hann tekinn
höndum af stjórnmálaóvinum sínum og sendur í járnum,
rægSur og svívirtur, til Spánar. Turninn þar sem hann
var hafSur í varShaldi, stendur enn og jarSneskar leifar
hans eru geymdar í dómkirkju borgarinnar. í þessari
elztu borg Vesturheims sjást enn leifar fyrstu kirkjunnar
í Ameríku. Var grunnur hennar lagSur 1502. ÞaSan
lét Ponce de Loan í haf er hann hóf leit sína eftir “upp-
sprettulindum æskunnar”. Hér bjó Pizarro, áSur hann
fór til Panama og sigldi norSur meS vesturströndinni til
þess aS sigra Inka-keisaraveldi, Padre de las Casas varS
fyrsti prestur þar> °g f gremju sinni yfir því, hve Spán-
verjar fóru þrælslega meS Indíána, stóS hann fyrir inn-
flutningi á ánauSugum svertingjum frá Afiíku, til þess aS
létta undir meS Indíánum. í Santo Domingo var stofn-
settur hinn fyrsti háskóli í hinni Nýju Veröld 1536, sem
kendur var viS St. Thomas.