Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Blaðsíða 131
ALMAtfAK
107
3. Girðrún SigrítSur Halldórsdóttir, frá Björk í Eyjafiröi,
kona Jóhannesar Jóhannessonar (frá Hvassafelli í Eyja-
firöi), til heimiliá í Piney, Manitoba. 73 ára.
10. Sólveig Jóhannesdóttir, ekkja Sveinbjarnar Björnssonar,
til heimilis hjá syni sínum Jóni S. Björnssyni í Mozart,
Sask. (ættut5 úr Breit5afjart5areyjum). 82 ára.
20. Valdimar, sonur hjónanna Valdimars Pálssonar og konu
hans Kristnar Sigurt5ardóttur, er búsett eru í Foam Lake
bygt5 í Sask.
21. Haraldur Jóhannesson, sonur ekkjunnar Soffíu Jóhannes-
son í Riverton Man. 14 ára.
25. Ingibjörg Jóhannsdóttir, kona Sigurt5ar Dalmanns í Win-
nipeg, Man. 58 ára.
31. Kristján Teitsson Sigurt5ssonar og Gut5rúnaT Þorsteins-
dóttur, til heimilis í Yorkton, Sask. 33 ára.
Halldóra Tómasdóttir ljósmótSir á Betel á Gimli.
SEPTEMBER 1923:
4. Grímur Jóhannesson Breit5fjört5, at5 Betel á Gimli (ættat5-
ur af Snséfellsnesi). 86 ára.
8. Sigrít5ur Jónsdóttir Bergssonar, kona Eiríks Sólbergs Sig-
urössonar vit5 Hnausa-pósthús í Nýja Islandi. Fwdd 28.
^ebrúar 1893.
13. Sveinn Símonarson, at5 Hensel, N. D.
21. Sigurt5ur Bjarnason Goodman. til heimilis í Selkirk. 40 ára.
24 Jóhanna Sigrít5ur Jónsdóttir, kona B. K. Bensonar, í Van-
cou.ver, B. C.
25. Þórdís Emilía Albertsdóttir I>it5rikssonar, kona Eyjólfs
Eiríkssbnar í Selkirk, Man.
30. Einar Ingvar Gíslason, Ocean Falls. B. C. Foreldrar: I>órt5-
ur Nikulásson og Jónína Pétursdóttir (af Langanesi). Fædd-
ur á Gart5ar 19. ágúst 1898.
OKTÓBER 1923:
3. Eiríkur Sigurt5sson BártJarsonar, bóndi á Lágalandi í
Geysis-bygt5 í Nýja íslandi. 49 ára.
6. Jens Egilsson La-xdal, 1 Wynyard, Sask. Foreldrar: Egíll
Jónsson og Margrét Markúsdóttir. Fædddur á HornsstötS-
um í Laxárdal í Dalasýslu 6. júlí 1855.
5. Frímann Jónasson bóndi vit5 Gimli. sonur Benedikts Jónas-
sonar og konu hans önnu Torfadóttur, er lengí bjuggu á
Akri vit5 Gimli. 30 ára.
9. María Bjarnadóttir, . kona Jóns Hávart5ssonar, bónda í
Siglunesbygt5 vit5 Manitobavatn.
23. Jóel Theódór. sonur hjónanna Sveins Swainsonar og Ovídó
Jóelsdóttur í Winnipeg.
NÓVEMBER 1923:
1. Vilhjálmur Sigurgeirsson presté Jakobssonar ffrá Grund
í Eyjaffrt5i), bóndi í Mikleý í Nýja íslandi.
4. Benedikt Helgason. vit5 Hayland-pósthús í Manitoba.
7. RagnheitS.ur Sigurt5.ardóttir, ekkja ólafsson Árnasonar
ífrá Bakka í Valhólmi. d. 5. jan. 1912) vit5 Brown póst-
húst- í Manitoba: voru foreldrar hennar SigUrtSur í>ok-
-kel^'on og Rargnheit5ur þorsteinsdóttir, systir Dómhildar.
konu ólafs Briems é- Grundií Eyjafirt5i; 64 ára.
16. Jónas Jónsson, í Omahá í Nebraska. brótSir séra Jóns
Austmann, sít5ast prestur á Stöt5 í Stöt5varfirt5i. Fluttist
' frn fslandi 1874
^O. Gut5hjörg Sigmundsdóttir, kona Gut5mundar Sigurt5ssonar
oc ^Winnipeg. 46 ára.
•2». Jon Jónsson frá Sl«t5brjót, bóndi vit5 Sigluneé, Manitoba
—fyrrum alþingismat5ur (sjá Almanak 1914, bls. 107).