Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Blaðsíða 48
24
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON:
hans aS nokkru og létu aS umbótakröfum hans meS
auknu sjálfræSi honum til handa.
Kristján er gæddur skarpri mannþekkingu og
kann aS hagnýta þann hæflleika. Starf hans var aS-
allega verzlun, en starfsviS grafreitur. Þá hug-
kvæmdist honum aS “láta hina dauSu grafa sína
dauSu", en meS fegurSarnæmi og atorku bjóst hann
aS gera reitinn aSlaSandi; og þetta hefir honum tek-
ist, svo aö grafreitur hans mun nú vera talinn feg-
urstur þesskonar reita í vesturhluta Bandaríkjanna,
Er nú saga hans sem starfsýslumanns, bezt sögó
meS því aS lýsa reitnum hans. “VerkiS lofar meist-
arann".
Telur reiturinn nú 170 ekrur lands, unniS og
skreytt blómskrúSi horna á milli, innan fagur-
limaðra trjáganga. Þar sem fyrr meir var harSsótt
aS selja fjölskyldureiti fyrlr 100—150 dali,seljast þeir
nú á 2—3000 og jafnvel upp í 10,000 dali, þegar
kaupandi er nógu auSugur til þess aS láta ástar og
virSingar tilhlýSilega getiS, FélagiS sem áSur barS-
ist í bökkum fjármunalega meS einn eSa tvo verka-
menn í þjónustu sinni, á nú í sjóSi fúlgu, sem skiftir
hundruSum þúsunda, geldur í verkalaun mörg hundr-
uS jafnvel þúsundir dala á mánuSi; á vönduS lík-
hús, dýrar vinnuvélar af nýjustu gerS, vinnuhross
(sameyki), og dýra bíla, annan handa yfirmanni (Ch.
J.), hinn fyrir verkstjóra (C. H.) Þegar Kriscján tók
viS verkstjórn bygSi félagiS honum laglegt viSarhús,
nú býr hann í steinhöll. Frá fyrstu haíSi liann á
hendi verkstjórn og sölu á reitnum, en nú orSiS