Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Blaðsíða 82

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Blaðsíða 82
58 ÓLArUR S. THORGEIRSSON: aður söfnuður hér og nefndur “Herðibreiðar-söfn- uður”, Er liann starfandi enn])á. Á fundi þessum var séra Bjarni Þórarinsson ráðinn prestur safnað- arins. Var hann síðan prestur safnaðarins til þess um voriö 1916, að hann sagði söfnuðinum upp þjón'- ustu sinni og flutti þá heim til íslands. Seinni hluta ársins 1916 og fyrri hluta ársins 1917, gegndi séra Carl J. Olson frá Gimli prestsverkum í bygðinni og messaði þar nokkrum sinnum, þegar ástæður leyfðu honum, því hann var þá þjónandi prestur á Girnli. Vorið 1916 gekk söfnuðurinn í “Hið evangeliska lúterska kirkjufélag íslendinga í Vesturheimi”. Um vorið 1917 réði söfnuðurinn séra Sigurð Sigurjónsson Christopherson fyrir prest sinn. Hef- ir hann þjónað söfnuðinum síðan. Á nýári 1923 voru safnaðarmenn um 200 að tölu. EJkki á söfnuðurinn kirkju enn sem kcmiö er. Er messað í samkomuhúsinu og skólahúsinu á Lang- ruth. En söfnuðurinn á íbúðarhús það í Langruth, sem prestur safnaðarins býr í. Húsið var keypt og kostaði $1250.00. Af þeirri fjjárhæð hvílir lítilshátt- ar skuld á söfnuðinum. Utansafnaðarmenn hafa að nokkru styrkt til að kaupa hús þetta. Forsetar safnaðarins, frá stofnun hans 1906: Jón Þórðarson, um mörg ár (frá 1906 til 1916); Ágúst Eyjólfsson og Finnbogi Erlendsson. — Má- ske hér sé um fleiri að ræða; gögn eklti við hendina. Bjarni Ingimundarson hefir um fjölmörg ár ver- ið féhirðir safnaðarins. Halldór Daníelsson skrif- ari safnaðarins, frá 1906 til 1923, að hann flutti burt úr bygðinni. Skrifari safnaðarins er nú Carl F. Lindal. Þessir hafa verið kirkjuþingsmenn safnaðarins: Ágúst Eyjólfsson, 1916 og 1920; Davíð Valdimars- son, 1918 og 1919; Finnbogi Erlendsson, 1920 og 1923; Jón Þórðarson, 1921; Magnús Pétursson 1923; Þorleifur Jónsson 1922. Á kirkjuþinginu 1917 mætti enginn frá söfnuðinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.