Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Blaðsíða 127

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Blaðsíða 127
aLMANAK 103 Mouse River byg'ö (ættaftur úr Akrahreppi í Skagafjar'ð- arsýslu). 92 ára. Svava Hallgrímsdóttir Jónssonar (frá Narfseyri á Skógar- strönd), kona Vilhelms Davít5ssonar bónda í Mouse River bygt5. DESEMBER 1922: 5. Guölaug Eiríksdóttir. kona Gut5m. Finnbogasonar viö V ogar-pósthús í Manitoba. Fædd í Hallberuhúsu.Tn í Suöur-Múlasýslu 30. október 1842. 6. Þorbjörg Snæbjarnardóttir, hjá syni sínum viö Bella Bella pósthús i B. C. Ekkja eftir FriÖleif Jónsson (d. 1907), og bjuggu þau lengi á Efri-Sýrlæk í Árnessýslu. Fædd á As- gautsstööum í Arnessýslu í september 1834. 11. cruðrún, kona Chris. W. Johnson í Keewatin, Ont. 25 ára. 11. Elízabet Geirhjartardóttir, kona Stefáns Einarssonar bónda í iviouse River bygö í N. D. 48 ára. 18. Eiríkur Halldórsson, aö heimili sínu í Akra-bygö í N. D. Fæuuur 7. janúar 1843 aö Egilsstööum á Völlum í Suöur- Múlasýslu. Foreldrar hans, sem þar bjuggu lengi, voru: Haiiuór Einarsson, Gíslasonar, Halldórssonar prests í Desjarmýri, og Anna í>uríöur Eiríksdóttir Jónssonar prests í Vallanesi Stefánssonar prests á Valþjófsstaö. Flutt- ist til Dakota frá Egilsstööum 1889. 20. ValgerÖur Jónsdóttir, hjá syni sínum Jóni Williamson í Minneota, Minn. Ekkja Vilhj. Vilhjálmssonar. Foreldrar hennar voru Jón Jónsson og Guörún Jónsdóttir, er bjuggu á Brenniási í Báröardal, og þar var hún fædd fyrir rúm- lega 105 árum síöan. 26. í>uríÖur Jónsdóttir, kona Jóns Arnórssonar í Piney, Man. Foreldrar: Jón Einarsson og Arnbjörg Andrésdóttir, er bjuggu í Hrauk í Ytri-Landeyjum, og þar var hún fædd 6. júlí 1874. 31. GuÖmundur GuÖmundsson, á heimili Bjarna sonar síns i Minneota, Minn. Fæddur í Hvamrnsgeröi í Vopnafiröi áriö 1832. 31. SigríÖur Sólborg Hansdóttir Hjaltalín, kona FriÖriks Thomson í Winnipeg. Fædd á Jörfa í Snæfellsnessýslu 22. apríl 1875. JANÚAR 1923: 2. Kristján Jóhannesson í Markerville Alberta. Foreldrar: Jóhannes Árnason og Ingiríöur Ásmundsdóttir. Fæddur á Hóli í Kelduhverfi 25. október 1866. 3. Kristín Ingveldur Hallgrímsdóttir (frá Kristnesi í Eyja- firöi), kona Kristins bónda Kristinssonar í Framnes^bygö í Nýja íslandi. 49 ára. 7. Gísli Gíslason bóndi viö Winnipeg Beach (ættaöur úr SkagafirÖi). 74 ára. 10. Helga Arnbjörnsdóttir Jörunds onar, til Heimilis í Winni- peg. Fædd á Króktúni á Landi í Rangárvallasýslu, 20. apríl 1857. 12. Helga Gunnlaugsdóttir Hólm, í Víöinessbygöinni í Nýja íslandi. 13. Siguröur J. Jóhannesson, skáld, til heimilis í Winnipeg. 13. Sigurjón Stefánsson bóndi viö Akra, N. D. Fæddur í Hlíö á Langanesi 8. október 1852. Stefán í>orkelsson og Guö- björg Guömundsdóttir voru foreldrar hans. 21. SigurÖur Sæmundsson Báröarson. járnsmiöur í Kandahar, Sask. Fæddur 8. febrúar 1890 í Argylebygö í Manitoba. 28. Gunnsteinn Magnús Jónsson. Sonur Jóns Guömundssonar (d. 1919) og konu hans Steinunnar Magnúsdóttur í Hnausa bygöinni í Nýia íslandi. Fæddur 20. febrúar 1890. Margrét Jónsdóttir, ekkja Jóns Gunnlaugssonar (d. 1921), á Washington-eyjunni (ættuö af Eyrarbakka). 76 ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.