Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Blaðsíða 127
aLMANAK 103
Mouse River byg'ö (ættaftur úr Akrahreppi í Skagafjar'ð-
arsýslu). 92 ára.
Svava Hallgrímsdóttir Jónssonar (frá Narfseyri á Skógar-
strönd), kona Vilhelms Davít5ssonar bónda í Mouse River
bygt5.
DESEMBER 1922:
5. Guölaug Eiríksdóttir. kona Gut5m. Finnbogasonar viö
V ogar-pósthús í Manitoba. Fædd í Hallberuhúsu.Tn í
Suöur-Múlasýslu 30. október 1842.
6. Þorbjörg Snæbjarnardóttir, hjá syni sínum viö Bella Bella
pósthús i B. C. Ekkja eftir FriÖleif Jónsson (d. 1907), og
bjuggu þau lengi á Efri-Sýrlæk í Árnessýslu. Fædd á As-
gautsstööum í Arnessýslu í september 1834.
11. cruðrún, kona Chris. W. Johnson í Keewatin, Ont. 25 ára.
11. Elízabet Geirhjartardóttir, kona Stefáns Einarssonar bónda
í iviouse River bygö í N. D. 48 ára.
18. Eiríkur Halldórsson, aö heimili sínu í Akra-bygö í N. D.
Fæuuur 7. janúar 1843 aö Egilsstööum á Völlum í Suöur-
Múlasýslu. Foreldrar hans, sem þar bjuggu lengi, voru:
Haiiuór Einarsson, Gíslasonar, Halldórssonar prests í
Desjarmýri, og Anna í>uríöur Eiríksdóttir Jónssonar prests
í Vallanesi Stefánssonar prests á Valþjófsstaö. Flutt-
ist til Dakota frá Egilsstööum 1889.
20. ValgerÖur Jónsdóttir, hjá syni sínum Jóni Williamson í
Minneota, Minn. Ekkja Vilhj. Vilhjálmssonar. Foreldrar
hennar voru Jón Jónsson og Guörún Jónsdóttir, er bjuggu
á Brenniási í Báröardal, og þar var hún fædd fyrir rúm-
lega 105 árum síöan.
26. í>uríÖur Jónsdóttir, kona Jóns Arnórssonar í Piney, Man.
Foreldrar: Jón Einarsson og Arnbjörg Andrésdóttir, er
bjuggu í Hrauk í Ytri-Landeyjum, og þar var hún fædd
6. júlí 1874.
31. GuÖmundur GuÖmundsson, á heimili Bjarna sonar síns i
Minneota, Minn. Fæddur í Hvamrnsgeröi í Vopnafiröi
áriö 1832.
31. SigríÖur Sólborg Hansdóttir Hjaltalín, kona FriÖriks
Thomson í Winnipeg. Fædd á Jörfa í Snæfellsnessýslu
22. apríl 1875.
JANÚAR 1923:
2. Kristján Jóhannesson í Markerville Alberta. Foreldrar:
Jóhannes Árnason og Ingiríöur Ásmundsdóttir. Fæddur
á Hóli í Kelduhverfi 25. október 1866.
3. Kristín Ingveldur Hallgrímsdóttir (frá Kristnesi í Eyja-
firöi), kona Kristins bónda Kristinssonar í Framnes^bygö
í Nýja íslandi. 49 ára.
7. Gísli Gíslason bóndi viö Winnipeg Beach (ættaöur úr
SkagafirÖi). 74 ára.
10. Helga Arnbjörnsdóttir Jörunds onar, til Heimilis í Winni-
peg. Fædd á Króktúni á Landi í Rangárvallasýslu, 20.
apríl 1857.
12. Helga Gunnlaugsdóttir Hólm, í Víöinessbygöinni í Nýja
íslandi.
13. Siguröur J. Jóhannesson, skáld, til heimilis í Winnipeg.
13. Sigurjón Stefánsson bóndi viö Akra, N. D. Fæddur í Hlíö
á Langanesi 8. október 1852. Stefán í>orkelsson og Guö-
björg Guömundsdóttir voru foreldrar hans.
21. SigurÖur Sæmundsson Báröarson. járnsmiöur í Kandahar,
Sask. Fæddur 8. febrúar 1890 í Argylebygö í Manitoba.
28. Gunnsteinn Magnús Jónsson. Sonur Jóns Guömundssonar
(d. 1919) og konu hans Steinunnar Magnúsdóttur í Hnausa
bygöinni í Nýia íslandi. Fæddur 20. febrúar 1890.
Margrét Jónsdóttir, ekkja Jóns Gunnlaugssonar (d. 1921),
á Washington-eyjunni (ættuö af Eyrarbakka). 76 ára.