Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Blaðsíða 96

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Blaðsíða 96
72 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Jóhannessyni frá Dísastöðum í Sandvíkurhreppi. Fórst þar margt góðra drengja, mannval mikið. Ingibjörg móðir Böðvars dó hjá honum, að mig minnir 1903. Kona Böðvars er Guðrún eldri, dótt- ir Tómásar Ingim, Guðrún er fædd 14, septepi- ber 1864, á Litla-Ármóti. Böðvar er seinnimaður Guðrúnar, Fyrrimaður henpar var Jónas Jónssop, Árnesingur að ætt, Guðrún misti hann eftir stutta sambúð, og voru þau barnlaus, Böðvar flutti 1886 frá Auðsholti tU Ameríku, ásamt móður sinni og systkinum, Fór þá til Þing-. vallanýlendu, Sask, Byrjaði þar þúskap með móð’ ur sinni, Hann kom hingað 1894, Na,m landið, sem hann hefir búið á síðan. Böðvar hefir stórbú, Beeði mikla akuryrkju og nautpeningsrækt. Hinn- Ig hefir hann talsvert stundað sauðfjárrækt, Böð- var er mikill athafnamaður, hefir rutt, brotið og ræktað mikið land til akuryrkju, Notar olíuvél við akuryrkjuna, sem nokkrir fleiri bændur hér. Þaö mun hafa verið 1908 sem Böðvar keypti þreskivél, Böðvar mun vera annars þeirra manna, er fyrstir keyptu og notuðu þreskivélar hér í bygðinni. Hinn er Jón Halldórsson Húnvetningur, þá bóndi hér, nú að Lundar, Man. Böðvar hefir bygt stórt og vand- að íveruhús, með nútíðarþægindum, miðstöðvar- hitun og rafljósum. Böðvar er drengur góður, dugnaðarmaður, vel viti borinn og fróður um margt. Guðrún er sæmd- arkona og stendur vel í stöðu sinni. Börn þeirra Böðvars og Guðrúnar: 1. Jónas — 2. Tómás. — 3. Haraldur. — 4. Archibald. — 5. Ingibjörg. — 6. Kristín, Kona Haraldar Guðnasonar Sigurðsson smiðs í Winnipeg. Foreldrar Haraldar: Guðni Sig- urðsson smiður í Melkoti í Melasveit, Böðvarssonar smiðs á Skáney, Sigurðssonar. Margir eru afkom- endur Böðvars smiðs á Skáney. Margir eru þeir frændur smiðir góðir og atgervismenn að öðru. Kona Guðna Sigurðssonar og móðir Haraldar: Halla Eggertsdótth’, systir Árna Eggertssonar fé-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.