Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Blaðsíða 49
ALMANAK
25
hvíla á honum öll fjármál og starfsrekstur félagsins
aS öllu leyti. Er tengdasonur hans, Mr. Hansen,
bókhaldari hans og grafreits vörSur (Superintendant).
VíSrrægari íslendingar eru til en Chris Johnson,
enda grafreitsvörzla ekki í hávegum höfS. En séu
sömu laun fyrir jafna margfaldara, þá skiftir litlu
hvort pundin eru 2 eSa 5. Þó hefir hann (Ch. J.) hlot-
iS opinbera viSurkenning fyrir tilraunir, sem hann
hafSi gert viS ræktun suSrænna trjátegunda á rveitn-
um, og hepnast ákjósanlega. Og vafalaust er hann
fremri öllum öSrum ísl. hér í álfu í skóg- og blóma-
rækt, enda lært af eigin tilraunum, en ekki á skóla.
Ekki getur gestrisnara heimilis en þeirra hjóna
Kristjáns og GuSrúnar. Er hann höfSinglyndur og
gleSimaSur hinn mesti. en hún hin djúphygna, vin-
fasta húsfreyja.
Um og eftir síSustu aldamót bjuggu allmargir ís-
lendingar í Duluth. Þó þeirra gætti lítiS sem heildar
í svo stórri borg, sem Duluth er, komu þeir þó oft
saman til skrafs og ráSagerSa og venjulega í “Park-
inu’’ hjá Krirtjáni og GuSrúnu. Voru samkomur
þessar ram-íslenzkar, enda skipaSar íslenzku mann-
vali. f þessu tilliti er allmikil breyting á orSin í
Duluth. Flestir öldruSu snillingarnir dánir eSa
fluttir burt. Sama er aS segja um unglingana sem
þá voru þar, Nokkrir að vísu dánir, en aSrir dreifðir
víSsvegar um land, og skipa þar—undir íslenzkum
nöfnum og íslenzkri manndáS—vandasamar metnaS-
arstöSur hjá þjóSfélaginu ágæta, sem enga útlend-