Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Blaðsíða 52
28 ÓLAÍ'UR S. THORGEIBSSON:
hann að erfðum ást á blómum og aðdáun fyrir
jurtaríkinu. Porfeður hans voru Ný-Englending-
ar, er hver fram af öðrum höfðu reynst atorku-
menn, hraustbygðir og virtir þegnar. Frá þeim
tók Luther að erfðum þrek og þrautseigju þá, er
gerir hann, nú nálega hálf-áttræðan, færan um tíu
tíma vinnu daglega.
Frá æskuskeiði hans eru fá tíðindi. Barnaskóla-
nám stundaði hann, og þá í miðskóla í Lancaster.
Um tveggja ára skeið stundaði hann húsgagna-
smíðaðr í iðnaðarstofu einni í Worcester, Mass. Þá
fékk hann og tilsögn í dráttlist hjá frægum kenn-
ara, er varð honum síðar að miklu liði.
Uerkið fór honum vel úr hendi. En sag og ryk
á verkstæðinu spiltu heilsu hans til nruna. Var
þá ákveðið, að hann yrði læknir. Las hann eitt ár
læknisfræði, en þá andaðist faðir hans. Breytti sá
atburður lífsstefnu Luthers og gerði þann sem nú
er hann, sanrkvæmt hans eigin vitnisburði. —•
Er hann tók við búsýslu heinra, var liann unr
tvítugs aldur. Áður hafði hann þó í fööurgarði lagt
stund á garðyrkju, ávaxtarækt og önnur sveita-
störf. Tók hann nú að lesa unr garðyrkju og æt'íl-
un jurta eða öllu heldur kynbætur þeirra. Búskap-
ur lians har þann arð, að hann gat bætt við jarð-
næðið sjö ekrunr af landi, hjá þorpi, er Lunenburg
nefnist. Ræktaði hann þar og verzlaði með garð-
ávexti og útsæði.
Á þessu tínrabili auðnaðist honunr að franrleiða
betri baunir og nraís, en þá var títt. Vakti það at-
hygli hans. Grannskoðaði hann nú jurtir og blónr,
og veitti athygli hinunr nrinsta nrisnrun þeirra, jafn-
vel smávægilegunr litbrigðunr, í þeinr tilgangi, að
við hagstæðari ræktun og kynblöndun, rrrætti
franrleiða nýjar og hættar tegundir.
Hinn fyrsti sigur lrans í þessu efni var franr-
leiðsla hans á nýrri kartöflutegund — Burbank-
kartöflunni — er vakti athygli heinrsins á jurta-
ræktun og Luther Burbank.