Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Blaðsíða 128

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Blaðsíða 128
104 ÓLAFUR S. THOBGEIRSSON: FEBRÚAR 1923: 3. Sigurjóna DavítSsdóttir, í Duluth, Minn., kona Sigur'ðar Jónssonar Normann. Foreldrar: Davíð Bjarna on og í>ór- dis Jónsdóttir. Fædd í Gilhaga í Strandasýslu 17. nóVem- ber 1866. - 5. Magnús Helgi Jónsson, Helgasonar, í Bellingham, Wash. Fæddur við Cypress River, Man., 18. okt. 1895. 7. Rósa Guðmundsdóttir í • Winnipeg, ekkja Benedikts Jó- hanne sonar pósts (ættuð úr í>ingeyjarsýslu). 72 ára.* 14. oiafur, sortur olafs Jónssonar að Luntíar Man. 14 á-ra. 17. Jóhanna Jónsdóttir, til heimilis hjá Sæmundi Árnasyni, bónda í Argyle-bygð. Var fædd á Skerðingsstöðum í fetrandasýslu 1845. 17. Bjarni Daví'ðSson, til heimilis í Mikley. 60 ára. 21. lvaritas Violet Feldsted, í Winnipeg. Fædd í Selkirk, Man., 11. júní 1896. Foreldrar: Sturlaugur Feldsted og Soffía Ingibjörg Sóffoníasdóttir. 22. Sigurlaug J^óliannesdóttir, kona Dárusar Finnbogasonar Beck, bónda við Amaránth, Man. Foreldrar: Jóhann Jó- hannsson og Sigurlaug Magnúsdóttir í Aabúðum í Skaga- fjarðarsýslu, og þar fædd 10. september 1875. 24. Guðbjörg Lálja Kristinsdóttir gift Jóhanni S. Bjarnasyni Johnson, bónda við Markerville, Alta. Dóttir Krist. Krlst- inssonar og Sigurlaugar GuðmundsdóttUr. Fædd að Mountain, N. D., 28. marz 1884. 28. Sigurlaug Jónsdóttir, í Glenboro, Man. Ekkja Steingr. Guðnasonar (d. 1914). 78 ára. MARZ 1923: 4. Guðný Högnadóttir, ko'na Guðna Stefánssonar bónda við Arborg, Man. 78 ára. 4. Einar Einarsson Mýrdal, í Bellingham, Wash, Fæddur 9. apríl 1891, á Garðar, Norður Dakota. 6. Teitur Guðmundsson, til heimilis í Glenboro. rúmlega ní- ræður (úr Skagafirði). 9. Sigurður Árnason, í Spanish Fork, Utah Fluttist þangað 1874 (sjá Almanak 1915, bls. 46). 9. Björn Indriðáson, til heimilis í Mikley, Man' (ættaður úr I>ingeyjarsýslu). 47 ára. 11. Bjarni Magnússon til heimilis hjá Gunnari Einarssyni, bónda í Geysis-bygð í Nýja íslandi; kona hans var Guðný Margrét Eyjólfsdóttir (dáin) ; bjuggu um mörg ár í Win- nipeg. Ættaður úr Austur-Skaftafellssýslu. 73 ára. 13. Jóhannes Vigfússon prentari í Winnipeg, 82 ára. 14. ósk Svein dóttir kona Gests Jóhannssonar við Póplar Park, Man. Fædd 18. ágúst 1856. 16. Árni Sveinbjarnarsoh, Soffoníassónar, við Blaine, Wahs. 23 ára. 18. Jóhann Vilhjálmur Jónsson, bóndi við' Gimli. Fæddur á Jódísarstöðuiri í Eyjafirði 16. febrúar 1850 (sjá Alm. 1916). 18. Magnús Páulson, fyrrum ritstjóri Lögbergs í Winnipeg. 20. Jóhann Agúst Guðmundsson. við Hekla-pósthús í Ontario. Flutti t véstur frá Hömrum í Hrafnagilshreppi í Eyja- firði 1873. 70 ára. 22. Guðrún Guðmundsdóttir, í Hallson-bygð í N. D., ekkja Magnúsar Guðmundssonar frú. Hálfdanartungu í Skaga- firði (d. í júlí 1880). Fluttust til Nýja íslands 1876. 22. Einar P. Jósephson, í Lincoln Co., Minn. 76 ára. 25. Valdís Guðmundsdóttir, í Selkirk, Man. kona Símonar Sí- monarsonar; bjuggu þau hjón um langt skeið í Argyle- bygð. 89 ára. 25. Stefanía Stefánsdóttir, ekkja Jóns Matúsalemssonar (Mat- hew), í Siglunes-bygð. Man. (sjá landnámsþátt Álftavatns- bygðar, Almanak 1910).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.