Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Blaðsíða 107

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Blaðsíða 107
ALMANÁK 83 Pétur Sigurðsson Jakobsson. — Hann er fædd- ur í maímánuði 1862 á Kvennabrekku í Miðdala- lireppi í Dalasýslu, Foreldrar lians voru Sigurður Jakobsson og kona lians Sigríður Teitsdóttir, Sig- urður faðir Péturs dó 1, ágúst 1913, að Mountain, N, D,, 83 ára gamajl. Jakob í Villingadal(?) faðir Sigurðar var Samsonarson, bróðir Samsonar Sam- sonarsonar, er var með Jörundi hundadagakóngi 1809, Dóttir Jakobs í Villingadal og Guðrúnar dóttur Jóns sýslumanns “gamla” á Bæ í Hrúta- firöi, var Helga kona Guðmundar Einarssonar á Kollsá í Hrútafirði. Dóttir þeirra Guðmundar og Ilelgu er Sigríður, seinnikona og ekkja Péturs kaupmanns Eggerz á Borðeyri. Sonur Péturs og Sigríðar er Sigurður Eggerz forsætisráðherra. Pétur Sigurðsson Jakobsson kom 1873 til Ame- ríku meö foreldrum sínum. Hann mun lengstum hafa átt lieima suður í Norður Dakota, þar til hann fluttist hingaö 1896. Bjó liann hér til 1900; flutti þá í Big Grass bygð hér slcamt fyrir vestan, nú ísa- fold P. 0., áður Marshland P. 0. Flutti aftur hing™ að í bygðina 1911 (?) og hefir búið hér síðan. Pétur er tvíkvæntur. Fyrrikona hans var Guð- rún Þorsteinsdóttir Scheving. Hún lézt í Dakota fyrir allmörgum árum. Seinnikona hans er Anna Eiríksdóttir. Foreldrar liennar: Eiríkur Pálsson og kona hans Ingibjörg Einarsdóttir, sem enn er á lífi, háöldruð, er hjá sonum sínum í Nýja Islandi. Eiríkur faðir önnu var Pálsson, Eyjólfssonar ísfeld smiðs, hins skygna, Ásmundssonar á Brúsastöðum í Þingvallasveit í Árnessýslu. Anna er systir Ein- ars ísfelds bónda liér í bygðinni. Af fyrra hjóna- bandi á Pétur son, sem Páll heitir; er hann hjá föður sínum og stundar búið með lionum.. Pétur er skynsemdarmaður, félagslyndur; hef- ir oft reynst ötull og ósérhlífinn að vinna að félags- málum. Hann er einn af stofnendum lestrarfélags- ius og hefir ætíð verið með beztu styrktarmönnum þess. Anna er dugnaðarkona og umhyggjusöm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.