Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Blaðsíða 101
ALMANAIv
77
* — 6. Ingibjörg, kona Ernest Bjarnasonar Marteins-
son, þau búa í Transcona. Bjarni er bróðúrsonur
séra Rúnólfs Marteinssonar. — 7. Albína.
Bjarni Davíðsson. — Hann er fæddur 11. marz
1864 á Dvergsstöðum í Hrafnagilshreppi í Eyja-
♦ íjarðarsýslu. Foreldrar hans- Davíð Kristjánsson
og kona hans Slgríöur Bjarnadóttir. Síðar bjuggu
þau hjón á Jódísarstöðum í öngulsstaðahreppi í
Eyjafjarðarsýslu. Þar andaöist Davíð. Sigríður
giftist aftur; seinnimaður hennar Sigurður Hall-
dórsson. Þau Sigurður og Sigríður komu til Ame-
ríku árið 1900. Komu þá strax hingað í bygð og
dvöldu hér hjá Bjarna syni Sigríðar til 1906, að
Bjarni flutti til Foam Lake, Sask.; fluttust þau
þangað með honum. Kona Bjarna Davíðssonar var
Sigríður, fædd 18. febrúar 1864. Foreldrar henn-
ar: Pétur Pétursson bóndi á Stcru-Laugum í Reyk-
dælahreppi í Suður-Þingeyjarsýslu og Sigurbjörg
Tómasdóttir Jónssonar, ættuð úr Mývatnssveit.
Þau Bjarni og Sigríður giftust 19. maí 1891. Sig-
ríður er dáin fyrir nokkrum árum. Pétur faðir
hennar er og dáinn. Ilann var fæddur 1. nóvember
1840. Kom til Ameríku 1900. Var síöan lijá þeim
Bjarna og Sigríði dóttur sinni og flutti með þeim
vestur til Foam'Lake. Pétur hafði verið dugnaðar-
bóndi á manndómsárum sínum. Síðustu ár æfi
sinnar hafði hann verið mjög farinn að heilsu.
Þau hjón Bjarni og Sigríður fóru frá íslandi 31.
júlí 1893 áleiðis til Ameríku. Komu til Winnipeg
16. ágúst; voru síðan um stuttan tíma í Winnipeg.
Fluttu þá um liaustið til Argylebygðar í Manitoba.
Fluttu hingað 1895.' Hér nam Bjarni land. Hér
bjuggu þau til 1906, að þau fluttu til Foam Lake
bygðar, Sask., og bjuggu þar til 1912. Þá fluttu þau
til Saskatoon, Sask. Eftir nokkurra ára dvöl þar,
andaðist Sigríður. Við Leslie, Sask., á Bjarni nú
heima.
Bjarni tók mikinn og góðan þátt í félagsmálum
bygðar vorrar. Var einn af stofnendum lestrar-