Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Blaðsíða 119

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Blaðsíða 119
ALMANAJi 95 í æfiágripi Guðm. Guðmundssonar eftir Árna Gudmundsen stendur: “Guðmundur var formað- ur á Bakkanum frá því hann var 19 ára þar til hann fór af landi burt, og mun hafa verið einhver hinn myndarlegasti formaður á Eyrarbakka og flestum hepnari, og sjaldan mun hann hafa íarið “fýlu- för”, þó enginn annar fengi “bein úr sjó”. Þau Guðmundur og Guðrún eiga fimrn börn, sem nú ci u uppkomin og hin mannvænlegustu. Guðmund- ur er éins og liann á ætt til, vel greindur, og hag- mæltur var hann kallaður á íslandi, en lítið mun hann hafa fengist viö ljóðastef hér vestra. Hann er langfærastur af löndum sínum hér til að dæma i.m ljóöasmíði.” Að síðustu eru liér birtir þrír smákaflar úr bréf- um frá Guðmundi Guðnrundssyni til útgefanda Alnranaksins. “-------Fyrir mörgum árunr síðan sendi móðurbróð- ir niinn, Þorlei.ur Ko-lbeinsson, mér ætiartöiu mína. — i rngi var g i e a um. hvað gera skyldi við þessa ættar- tölu; þóiti ekki allskosta-gott að láta brenna hana með öi'ru pappírsrusii cftlr mig, svo eg tók það fyrir að scnda hana til sr. J- heit. Bjarnasonar, ásamt tveim bók- r'n og mynd af okkur hjónunum. Hugsaði eg ættartöi- una bezt geyinda í bókasafni skólans íslenzka. Það sem mér meðal annars þykir merkilegt við ættartöluna, voru sögúlegar ú skýringar um menn er viðkomu ætt- inn': Yildi eg síðu.r að inín iýndish heldur orðið tii leið- beiningar þeim. sem æ tfræði stunda- Vona eg. að þó alþýðan skeyti lí-tt um íslen/.kuna hér, ]iá verði til allra tíða uppi menn, sem mieð iffi og sál halda uppi sómia gamla landsins á allan hátt, bæði hvað ættfræði og öðru viðkemur.-------” (2. jan. 1920). “----Þegar eg skrifaði yður síðast, gat eg þess, að eg mundi ekki lifa þetta sumar út- En nú lífur út f.vr- Lr að eg æli að fá langt nef, hvað því viðvíkur. Hefi alla æfi fengð gigtarköst í hægri mjöðmina og læri, aðr- ar veikir veit eg ekki hvað eru. Nú nýlega fékk pg gigt- ii''l;ast, hefi ekki mikiar þ: autir. en er máttlítill og vilj.i- la.U'S. Eg þóttist viss um að draumur minn yrði fyrir moiru. En svo er ekki öll nótj úti enn. heldur en hjá fhaugunum- Eg veit að sumií sem hafa mjaðmagigt, detta niður eins og skotinn hrafn. Og skyldi eg þá verða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.