Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Síða 119
ALMANAJi
95
í æfiágripi Guðm. Guðmundssonar eftir Árna
Gudmundsen stendur: “Guðmundur var formað-
ur á Bakkanum frá því hann var 19 ára þar til hann
fór af landi burt, og mun hafa verið einhver hinn
myndarlegasti formaður á Eyrarbakka og flestum
hepnari, og sjaldan mun hann hafa íarið “fýlu-
för”, þó enginn annar fengi “bein úr sjó”. Þau
Guðmundur og Guðrún eiga fimrn börn, sem nú
ci u uppkomin og hin mannvænlegustu. Guðmund-
ur er éins og liann á ætt til, vel greindur, og hag-
mæltur var hann kallaður á íslandi, en lítið mun
hann hafa fengist viö ljóðastef hér vestra. Hann
er langfærastur af löndum sínum hér til að dæma
i.m ljóöasmíði.”
Að síðustu eru liér birtir þrír smákaflar úr bréf-
um frá Guðmundi Guðnrundssyni til útgefanda
Alnranaksins.
“-------Fyrir mörgum árunr síðan sendi móðurbróð-
ir niinn, Þorlei.ur Ko-lbeinsson, mér ætiartöiu mína. —
i rngi var g i e a um. hvað gera skyldi við þessa ættar-
tölu; þóiti ekki allskosta-gott að láta brenna hana
með öi'ru pappírsrusii cftlr mig, svo eg tók það fyrir að
scnda hana til sr. J- heit. Bjarnasonar, ásamt tveim bók-
r'n og mynd af okkur hjónunum. Hugsaði eg ættartöi-
una bezt geyinda í bókasafni skólans íslenzka. Það
sem mér meðal annars þykir merkilegt við ættartöluna,
voru sögúlegar ú skýringar um menn er viðkomu ætt-
inn': Yildi eg síðu.r að inín iýndish heldur orðið tii leið-
beiningar þeim. sem æ tfræði stunda- Vona eg. að þó
alþýðan skeyti lí-tt um íslen/.kuna hér, ]iá verði til allra
tíða uppi menn, sem mieð iffi og sál halda uppi sómia
gamla landsins á allan hátt, bæði hvað ættfræði og öðru
viðkemur.-------” (2. jan. 1920).
“----Þegar eg skrifaði yður síðast, gat eg þess, að
eg mundi ekki lifa þetta sumar út- En nú lífur út f.vr-
Lr að eg æli að fá langt nef, hvað því viðvíkur. Hefi
alla æfi fengð gigtarköst í hægri mjöðmina og læri, aðr-
ar veikir veit eg ekki hvað eru. Nú nýlega fékk pg gigt-
ii''l;ast, hefi ekki mikiar þ: autir. en er máttlítill og vilj.i-
la.U'S. Eg þóttist viss um að draumur minn yrði fyrir
moiru. En svo er ekki öll nótj úti enn. heldur en hjá
fhaugunum- Eg veit að sumií sem hafa mjaðmagigt,
detta niður eins og skotinn hrafn. Og skyldi eg þá verða