Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Blaðsíða 40
ir
vatn, LandiS, þar sem borgin nú stendur var skógi-
vaxiá meS fram ánum.Rauóá og Assiniboine,en utarfrá
var þaS lágt og mýrkent og skoriS í sundur af Jækjum,
er runnu í árnar vestan af sléttunum. Einn þeiria
lækja rann þar framhjá, sem nu er bæjarráSshús
borgarinnar. Segir sagan aS hann hafi stundum orS-
iS svo æstur í vorteysingum, aS komiS hafi þaS fyrir
aS hann hafi orSió mönnum aS f jörtjóni, sem yfir hann
vildu komast.— Fyrir hálfri öld síSan voru hér engir
vegir af mannahöndum gerSir, utan troSningur meó-
fram skógarbeltinu viS árnar, þar sem nú hggia eftir
ASalstræti og Portage Avenue, sem Indiánar og kyn-
blendingar höfðu fariS um í ómunatíS.—Nauðsynjar
sínar sóttu þorpsbúar þá aS mestu leyti suSur til St.
Paul í Minnesota og voru hinar nafnkunnu RauSár-
dalskerrur hafSar til vöruflutninganna (í Almanakinu
1901 er skemtileg og fróSleg frásögn um þau ferSalög).
Eftir RauSánni voru og vöruflutningar, einkum eftir
aS bærinn tók aS vaxa og meira þurfti meS — Fyrjr
liálfri öld voru hér um 30 bjálkahús og nokkur tjöld,
auk verzlunarstöS HúSsonsflóafélagsins. — Tala bæj-
arbúa nam þá 625 manns, þar af voru um 300 her-
menn, er gættu landvarnar og löggæzlu og höfðu
bækistöS sína í víginu Fort Garry. Nú eru í borg-
inni nær 300 þúsund manns. — Skattskildar eignir
metnar á rúmlega 400 milj. dollars, skattfríar eignir,
svo sem eignir hins opinbera, kirkjur, spítalar og líkn-
arstofnanir, 44 milj, dollars,— 500 mílur af uppgerð-
um strætum. — 270 mílur af saurrennum eru undir
borginni og yfir 300 mílur of vatnsIeiSslupípum.