Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Blaðsíða 110

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Blaðsíða 110
86 ÓLAFUR S. THOBGEIRSSON: Þau Jóhann og Sigríður eru sæmdarhjón. Þeim hefir búnast vel, enda eru þau bæði atorkusöm og skyldurækin í stöðu sinni. Bæði eru þau hjón vel- farin í hvívetna. Jóhann hefir tekið mikinn og góðan þátt í fé- lagsmálefnum bygðarmanna. Hefir hann hvar- vetna reynst góður félagsmaður og tillögugóður í hvívetna, enda er hann ágæta vel vitiborinn. Sig- ríður er mikil myndarkona. Hún hefir síðan hún kom hingað, gegnt ljósmóðursörfum í bygðinni, og hepnast sá starfi vel. Laugardaginn 20. október s. 1. (1923) var þeim hjónum haldið heiðurssam- sæti í Langruth, sem margir tóku þátt í, til minnis um að þann dag var 41. hjónabands-afmælisdagur þeixra. Var þeim þakkað starf þeirra og færð heiðursgjöf, Börn þeirra Jóhanns og Sigríðar: 1. Jóhann Arnór bóndi að Langruth, Man,; kona hans er Bir- gitta dóttir Bjarna Ingimundarsonar; verður Bjarna getið hér síðar. — 2. Árni Margeir bóndi við Lang- ruth, tvígiftur; fyrrikona hans var Guðlaug Gunn- hildur Bjarnadóttir (f, 28. okt. 1891 í Churchbridge, d. 6. maí 1915); Guðlaug Gunnhildur var systir Bir- gittu konu Jóhanns Arnórs. Seinnikona hans er Hilda Blanch Dalton kennári, af enskum ættum. — 3. Ólafína Sigríður, giftist skozkum manni, John Duncan McLeod. Þau búa í Winnipeg. — 4. Helga kona Finnboga kaupmanns Erlendssonar í Lang- ruth. Finnbogi er sonur Erlendar, sem getið er hér næ<3t á eftir. — 5. Guðmundína Anna kona Erlendar bcnda Erlendssonar við Langrutli. Erlendur er broðir Finnboga, sem nú var nefndur. — 6. Guðrún Sigurlína kona George Isaac Hermann, Garett, B. A. miðskólakennara í Glenboro, Man.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.