Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Blaðsíða 88

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Blaðsíða 88
64 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Dalasýslu og fyrri kona hans Margrét Egilsdóttir. Foreldrar Egils: Jón og Margrét Markúsdóttir. Bjuggu þau hjón lengi á Hornsstöðum í Laxárdal. Böðvar kom til Ameríku 1883. Dvaldi svo í Winnipeg til þess er hann flutti hingað í hygð 1894. Flutti héðan aftur til Winnipeg 1897. Böðvar á nú’ heima að 502 Maryland St. í Winnipeg. Böðvar er af kunnugum mönnum sagður dug- legur drengskaparmaður. Hallgrímur Sigurðsson. — Hann er fæddur ár- ið 1835 (?) á Valbjarnarvöllum í Borgarhreppi í Mýrasýslu. Foreldrar hans: Sigurður Bjarnason bóndi um mörg ár á Valbjarnarvöllum, og fyrri kona hans Þórunn Magnúsdóttir. Kona Hallgríms er Þorbjörg Gísladóttir, fædd 12. janúar 1855 að Neðribrekku í Saurhæjarhreppi, alsystir Böðvars Gíslasonar Laxdal. Árið 1893 fluttist Hallgrímur með skyldulið sitt frá Borgarnesi til Ameríku. Settist þá að í Selkirk. Flutti hingað 1894. Settist þá að fyrir vestan “Kíl- ana”. Bjó síðan um 20 ár á skólalandi niður við Manitobavatn, en nam ekki land. Hallgrímur er nú orðin ófær til alls vegna elliburða og van- heilsu, enda orðinn 88 (?) ára gamall. Hann á nú lieima við Árborg, Man., hjá Þórunni dóttur sinni, sem hann eignaðist áður en hann giftist, og manni hennar Guðmundi Magnússyni frá Litlu-Brekku í Borgarhreppi. Þau Hallgrímur og Þorbjörg eign- uðust tvær dætur: Guðrúnu og Láru. Guðrún gift- ist enskum manni, D. E. Blackmore í Dauphin, Man. Guðrún var fædd 1. október 1884 í Tröð í Eyrarsveit í Snæfellsnessýslu, en andaðist í Dau- phin 15. desember 1914. Lára er ógift, vinnur við verzlun í Winnipeg. Þorbjörg móðir hennar á nú heima hjá henni. Hallgrímur var á þroskaárum sínum góður vinnumaður, all-fjölhæfur og mjög vinnuhneigður. Dável greindur og ber skyn á margt. Þau hjón
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.