Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Blaðsíða 71

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Blaðsíða 71
ALMANAK 47 var þess vegna, að Selkirk lávarður sendi hina frægu de Meuron herdeild til Fort Douglas. Samt komu þeir ekki fyr en vorið 1817. Hvernig leið frú Lagimodiere á meðan? f skjóli Indíána. í júnímánuði 1816 háðu Norð-Vestur félags- menn orustuna við “eikurnar sjö”, feldu þeir þar Semple landstjóra og tóku Douglas-virkið. Frú Lagimodiere, sem hjó í virkinu, vár mitt í þessum ósköpum. Um kvöldið eftir orustuna kom Indíána- höfðingi nokkur, að nafni Pegius, til hennar og réði henni til að flýja á náðir sinna manna, sem þá höfðu tjöld sín hinumegin árinnar. Lagði hún þá af stað í myrkrinu og fór í litlum Indíánabát yfir ána þessa örlagaríku nótt. Um sumariö liéldust þau við í Indíánakofum. Um haustið fluttu þau í autt og opið kofaræksni og reyndu að búa sig sem bezt undir veturinn. Svo alt í einu, cinn góðan veðurdag, þegar komið var framundir jól, kom Jean heim. Var þá alt í góðu ástandi, að öðru leyti en því, að konan var aðfram- komin af þreytu og áhyggjum. Áfram, upp til auðs og frægðar. Þegar De Meuron deildin hafði náð aftur Doug- las-virkinu á sitt vald, um vorið 1817, fluttu Lagi- modiere-hjónin þangað og bjuggu í tjaldi innan virkisveggjana. Upp frá þeim degi tók hagur þeirra að blómgast. Selkirk lávarður umbunaði Lagimo- diere ríkulega. Gaf hann honum alt land á bakka Rauðárinnar gegnt Fort Douglas kastalanum, þar sem St. Boniface stendur nú. Mörgum árum síð- ar, á hagnaðarárinu 1882, seldi Benjamín lítinn hluta þessa lands fyrir $100,000. Á þessu landi bygðu þau Lagimodiere-hjónin hið fyrsta hús, sem bygt var í St. Boneface. Þannig enduðu tjaldvistar- dagar Önnu Maríu Lagimodiere, sem hún hafði svo hraustlega þolað í full 12 ár. Upp frá þessum degi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.