Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Blaðsíða 80

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Blaðsíða 80
56 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: hafa fengist við gripaverzlun: Finnbogi Erlendsson, Gísli Jónsson og Þiðrik Eyvindsson. Áður en lokið er að tala um verzlun og viðskifti, er sjálfsagt að geta þess, að Royal Bank of Canada hefir útbú í Langruth. Bankastjórinn er enskumæl- andi maður. Við bankann vinna nú íslenzkur pilt- ur og íslenzk stúlka. Stúlkan jnun aðallega fást þar við bókfærslu, Vegabætur. Á frumbýlingsárunum var oft slæmt yfirferðar, einkum á vorin, þegar nýleyst var, eða þegar mikl- ar rigningar gengu. Oft sannaðist þar, það sem Benedikt Gröndal segir á einum stað: “Alt stóð fast hjá Eggert”. Alt stóð fast í bleytunni og forinni, hestar og vagn; þurfti þá stundum mannsöfnuð til aö koma öllu aftur á þurt land. Árið 1903 var fyrir alvöru byrjað á vegabótum. Þá var lagður vegur vestur yfir “Kílana”, sem verið liöfðu lalcasti farartálminn, þó víða annarsstaðar væri ilt yfirferðar. Manitobastjórnin lagði allmikið fé til þeirrar vegarbótar, mest fyrir örugt fylgi dug- legs sveitarstjórnarmanns, er hér var þá, Miller að nafni. Síðan hefir vegabótum verið árlega haldið á- fram. Vegir bygðarinnar virðast nú komnir í við- unanlegt horf, eftir ástæðum, þó víða þurfi við að bæta og um að bæta. — Þess skal getið, að Mani- tobastjórnin lét skömmu eftir aldamótin grafa skurði austur og vestur, í vestanverðri bygðinni. Meðfram skurðum þessum, sem aðallega eru gerðir til að veita fram vatni og til að þurka landiö, eru vegir lagðir. Stjórnin lagði fram fé til að gera skuröina. Afborgast sú upphæð árlega með jöfnum afborgunum, frá þeim sem lönd eiga að skurðunum, og þeim er virðast hafa sérstök not þeirra, með þurkun landsins. Afborgun þessi eykur skattabyrði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.