Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Page 128
104
ÓLAFUR S. THOBGEIRSSON:
FEBRÚAR 1923:
3. Sigurjóna DavítSsdóttir, í Duluth, Minn., kona Sigur'ðar
Jónssonar Normann. Foreldrar: Davíð Bjarna on og í>ór-
dis Jónsdóttir. Fædd í Gilhaga í Strandasýslu 17. nóVem-
ber 1866. -
5. Magnús Helgi Jónsson, Helgasonar, í Bellingham, Wash.
Fæddur við Cypress River, Man., 18. okt. 1895.
7. Rósa Guðmundsdóttir í • Winnipeg, ekkja Benedikts Jó-
hanne sonar pósts (ættuð úr í>ingeyjarsýslu). 72 ára.*
14. oiafur, sortur olafs Jónssonar að Luntíar Man. 14 á-ra.
17. Jóhanna Jónsdóttir, til heimilis hjá Sæmundi Árnasyni,
bónda í Argyle-bygð. Var fædd á Skerðingsstöðum í
fetrandasýslu 1845.
17. Bjarni Daví'ðSson, til heimilis í Mikley. 60 ára.
21. lvaritas Violet Feldsted, í Winnipeg. Fædd í Selkirk, Man.,
11. júní 1896. Foreldrar: Sturlaugur Feldsted og Soffía
Ingibjörg Sóffoníasdóttir.
22. Sigurlaug J^óliannesdóttir, kona Dárusar Finnbogasonar
Beck, bónda við Amaránth, Man. Foreldrar: Jóhann Jó-
hannsson og Sigurlaug Magnúsdóttir í Aabúðum í Skaga-
fjarðarsýslu, og þar fædd 10. september 1875.
24. Guðbjörg Lálja Kristinsdóttir gift Jóhanni S. Bjarnasyni
Johnson, bónda við Markerville, Alta. Dóttir Krist. Krlst-
inssonar og Sigurlaugar GuðmundsdóttUr. Fædd að
Mountain, N. D., 28. marz 1884.
28. Sigurlaug Jónsdóttir, í Glenboro, Man. Ekkja Steingr.
Guðnasonar (d. 1914). 78 ára.
MARZ 1923:
4. Guðný Högnadóttir, ko'na Guðna Stefánssonar bónda við
Arborg, Man. 78 ára.
4. Einar Einarsson Mýrdal, í Bellingham, Wash, Fæddur 9.
apríl 1891, á Garðar, Norður Dakota.
6. Teitur Guðmundsson, til heimilis í Glenboro. rúmlega ní-
ræður (úr Skagafirði).
9. Sigurður Árnason, í Spanish Fork, Utah Fluttist þangað
1874 (sjá Almanak 1915, bls. 46).
9. Björn Indriðáson, til heimilis í Mikley, Man' (ættaður úr
I>ingeyjarsýslu). 47 ára.
11. Bjarni Magnússon til heimilis hjá Gunnari Einarssyni,
bónda í Geysis-bygð í Nýja íslandi; kona hans var Guðný
Margrét Eyjólfsdóttir (dáin) ; bjuggu um mörg ár í Win-
nipeg. Ættaður úr Austur-Skaftafellssýslu. 73 ára.
13. Jóhannes Vigfússon prentari í Winnipeg, 82 ára.
14. ósk Svein dóttir kona Gests Jóhannssonar við Póplar
Park, Man. Fædd 18. ágúst 1856.
16. Árni Sveinbjarnarsoh, Soffoníassónar, við Blaine, Wahs.
23 ára.
18. Jóhann Vilhjálmur Jónsson, bóndi við' Gimli. Fæddur á
Jódísarstöðuiri í Eyjafirði 16. febrúar 1850 (sjá Alm. 1916).
18. Magnús Páulson, fyrrum ritstjóri Lögbergs í Winnipeg.
20. Jóhann Agúst Guðmundsson. við Hekla-pósthús í Ontario.
Flutti t véstur frá Hömrum í Hrafnagilshreppi í Eyja-
firði 1873. 70 ára.
22. Guðrún Guðmundsdóttir, í Hallson-bygð í N. D., ekkja
Magnúsar Guðmundssonar frú. Hálfdanartungu í Skaga-
firði (d. í júlí 1880). Fluttust til Nýja íslands 1876.
22. Einar P. Jósephson, í Lincoln Co., Minn. 76 ára.
25. Valdís Guðmundsdóttir, í Selkirk, Man. kona Símonar Sí-
monarsonar; bjuggu þau hjón um langt skeið í Argyle-
bygð. 89 ára.
25. Stefanía Stefánsdóttir, ekkja Jóns Matúsalemssonar (Mat-
hew), í Siglunes-bygð. Man. (sjá landnámsþátt Álftavatns-
bygðar, Almanak 1910).