Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Síða 122

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Síða 122
98 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Manntal íslendinga í Canada. Við almenna manntalið hér í landi árið 1921, kom það í ljós að íslend ingar eru alls búsettir í Canada 15,876. Fylgir hér skrá yfir fjölda þeirra í h'verju fylki fyrir sig; Alberta ------ 507 British Columbia - - 575 Manitoba ----- ] 1,043 Nova Scotia - - 9 Ontario 137 Piince Edward Island I Quebec ------ 1 I Saskatchewan - - - - 3,593 Alls 15,876 Af Skandinöfum eru NoiSmenn fjölmennastir 68,856, Svíar 61,503. Danir 21,124. ——0 - Elzta borg í Vesturheimi. Santo Domingo er sögurík borg. Hun er elzt allra bygSa á Amerískri mold. Hér nam Kólumbus lönd á ýmsum stöSum, en Santo Domingo varS honum ástsael- ust allra stöSva í hinni Nýju Veröld. í henni naut hann yndislegustu stunda æfi sinnar. í henni var hann tekinn höndum af stjórnmálaóvinum sínum og sendur í járnum, rægSur og svívirtur, til Spánar. Turninn þar sem hann var hafSur í varShaldi, stendur enn og jarSneskar leifar hans eru geymdar í dómkirkju borgarinnar. í þessari elztu borg Vesturheims sjást enn leifar fyrstu kirkjunnar í Ameríku. Var grunnur hennar lagSur 1502. ÞaSan lét Ponce de Loan í haf er hann hóf leit sína eftir “upp- sprettulindum æskunnar”. Hér bjó Pizarro, áSur hann fór til Panama og sigldi norSur meS vesturströndinni til þess aS sigra Inka-keisaraveldi, Padre de las Casas varS fyrsti prestur þar> °g f gremju sinni yfir því, hve Spán- verjar fóru þrælslega meS Indíána, stóS hann fyrir inn- flutningi á ánauSugum svertingjum frá Afiíku, til þess aS létta undir meS Indíánum. í Santo Domingo var stofn- settur hinn fyrsti háskóli í hinni Nýju Veröld 1536, sem kendur var viS St. Thomas.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.