Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Page 34

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Page 34
22 ir komust á þrisvar í viku, batnaSi mikiS hagur þeirra' LandleiSin frá Point Roberts til -Blaine er um 36 míl- ur og öll farin, eSa því sem næst, Canadamegin. Point Roberts er ávalur hryggur, hæstur aS aust- an og hallar lítiS eitt alla leió vestur aS sjó. Suóvestan á tanganum er láglendi nokkuS — lít- iS eSa ekki yfir sjávarmál, þar sem þaS er lægst. Fyr- ir framan þaS er malarkambur, sem sjórinn hefir smám saman hlaSiS upp, og sem til skams tíma varSi láglendiS aS mestu fyrir ágangi sjávar. En kringum áriS 1912 braut kambinn í stórflóóum og óvanalega miklum veSrum, og flæddi þá yfir meginiS af þessu láglendi, svo afnot þess eyðilögSust um tveggja eSa þriggja ára bil. GerSu bændur þá flóSgarS allmikinn meSfram strandlengjunni, þar sem hún er lægst, og hefir hann varið lönd þeirra skemdum síSan. Verk þetta kostaSi æriS fé, sem héraSsstjórnin lagSi fram í bráSina, en bændur urSu síSan aS borga aS einhverju eða öllu leyti, og mun því nú lokiS aS mestu eSa öllu. AS aústan verSu rís tanginn hátt yfir sjó. Er þar smbratt mjög og ilt yfirferSar. MeSan bygSin var UUg og vegleysur einar, fóru austur-.byggjar mest eft- ir fjörunni. En til þess aS komast niSur aS sjónuna, gerSu þeir stiga. Er einn stiginn enn viS líSi og kall* aSur n99 trappa stiginn", Er hanu á landi Helga Þorsteinssonar, sem síSar er getiS. Má nærri geta, hve erfitt hefir veriS aS bera nauSsynjar allar upp og ofan þessa stiga. Nú eru komnir akvegir góSir fram og aftur um allan tangann, og f jöruferSirnar því lagst niSur — nema til gamans. Stiga þessum er nú haldiS viS fremur sem minja- en nauósynjagrip, tilminning- ar um þann tíma er hann var eina leiðin. í sam- bandi viS þetta vil eg taka þaS fram, aS skógurinn á öllu þessu svæSi var svo mikill og þéttur, aS hann var meS öllu ókleifur. Þess vegna urSu menn aó
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.