Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Síða 37

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Síða 37
25 handpakkaS, og niáursuSufélögin höfSu ekki undan landburSinum, þá þarf ekki framar slíkt aS óttast.því bæSi er laxinn á förum, og síSan pökkunar vélarnar komu í gang, er engin hætta á því, aS niSursuSuhús- in hafi ekki undan. Enda hefir hreinlæti í allri meS- ferá á laxinum fariS mjög frain, og niSursuSuhúsin orSin miklu fullkomnari en áSur var. í gamla daga kom þaS oft fyrir, aS 25000 af lifandi og dauSum laxi var kastaS í sjóinn aftur á dag og jafnvel dag eftir dag. Uidinn fiskur þakti stór svæSi strand- lengjunnar, svo hvergi varS stigiS niSur fæti, og manni lá viS köfnun af ódaun, sem af þeim lagSi. Nú er laxinn á förum, genginn til þurSar. GróSafýkn mannanna fer þannig rneS hinar beztu gjafir náttúr- unnar á nægtatímunum. En möglar svo, þegarskorc- urinn kemur, þó hann sé bein afleiSing af glæpsam- legri eyöilegging sjálfra þeirra. Af þessu, sem hér er sagt, er auSsætt, aS at- vinnuvegir voru lífvænlegir og áttu sinn þátt í aS koma fótum undir frumbyggjana á Point Roberts, þar sem allir vinnufærir menn og konur höfSu sæmi- lega atvinnu — kvenfólk frá 8 til 10 vikur ogkarl- menn frá 6 til 8 mánuái. Karlmenn byrjuSu snemma á vorin aá reka niSur staura þá, sem laxagildrurnar voru festar á, en urSu svo aS draga þá alla upp aft- ur að haustinu, þegar vertíSinni lauk. Nú er hand- pökkunin búin meS öllu og kvenfólk sést þar ekki framar nema mjög fátt, og þá annaShvort viS mat- reiSslu eSa tímavinnu. V&lmegun. — Ekki er um auSlegS aá ræSa í bygá þessiri, en flestir eáa allir komast vel af. JVLis- munur auSvitaS nok'r.ir eins og alstaSar annarsstaS- ar. En yfirleitt hefir bygSin blessast vel. Þess má geta aS flestir hinna yngri manna sækja vinna einhvern tímá ársins — vanalega frá 6 til 8 mánuSi, og oftast
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.