Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Page 37
25
handpakkaS, og niáursuSufélögin höfSu ekki undan
landburSinum, þá þarf ekki framar slíkt aS óttast.því
bæSi er laxinn á förum, og síSan pökkunar vélarnar
komu í gang, er engin hætta á því, aS niSursuSuhús-
in hafi ekki undan. Enda hefir hreinlæti í allri meS-
ferá á laxinum fariS mjög frain, og niSursuSuhúsin
orSin miklu fullkomnari en áSur var. í gamla daga
kom þaS oft fyrir, aS 25000 af lifandi og dauSum
laxi var kastaS í sjóinn aftur á dag og jafnvel dag
eftir dag. Uidinn fiskur þakti stór svæSi strand-
lengjunnar, svo hvergi varS stigiS niSur fæti, og
manni lá viS köfnun af ódaun, sem af þeim lagSi. Nú
er laxinn á förum, genginn til þurSar. GróSafýkn
mannanna fer þannig rneS hinar beztu gjafir náttúr-
unnar á nægtatímunum. En möglar svo, þegarskorc-
urinn kemur, þó hann sé bein afleiSing af glæpsam-
legri eyöilegging sjálfra þeirra.
Af þessu, sem hér er sagt, er auSsætt, aS at-
vinnuvegir voru lífvænlegir og áttu sinn þátt í aS
koma fótum undir frumbyggjana á Point Roberts,
þar sem allir vinnufærir menn og konur höfSu sæmi-
lega atvinnu — kvenfólk frá 8 til 10 vikur ogkarl-
menn frá 6 til 8 mánuái. Karlmenn byrjuSu snemma
á vorin aá reka niSur staura þá, sem laxagildrurnar
voru festar á, en urSu svo aS draga þá alla upp aft-
ur að haustinu, þegar vertíSinni lauk. Nú er hand-
pökkunin búin meS öllu og kvenfólk sést þar ekki
framar nema mjög fátt, og þá annaShvort viS mat-
reiSslu eSa tímavinnu.
V&lmegun. — Ekki er um auSlegS aá ræSa í
bygá þessiri, en flestir eáa allir komast vel af. JVLis-
munur auSvitaS nok'r.ir eins og alstaSar annarsstaS-
ar. En yfirleitt hefir bygSin blessast vel. Þess má geta
aS flestir hinna yngri manna sækja vinna einhvern
tímá ársins — vanalega frá 6 til 8 mánuSi, og oftast