Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Síða 38

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Síða 38
26 hjá fiskifélögum. En eftir því sem fiskurinn þverrar heimafyrir, fjölgar þeim er sækja verSa vinnuna lengra í burtu. Fara nú t. d. margir með félögum þessum eSa útgerSum til Alaska árlega — fara burt á vorín, en koma heim aS haustinu. Veturinn er fólki þaS æfinlega hvíldar- og fagnaSartími, eins og hann ætti öllum aS vera. Menn eru undir þaS búnir og hann gengur í garS þeirra “sem gamall trygSavinur” eins og skáldiS segir. Upprunalega var til þess ætlast af Bandaríkja- stjórninni, að tangi þessi væri herstöS. Stjórninni var því alt annaS í hug en aS gefa liann til landnáms. Þegar Islendingar fyrst komu þangaS, voru nokkrir hérlendir menn fyrir — suinir meS f jölskyldur, aSrir einsetumenn. Hafði fólk þetta holaö sér niSur hér og þar innan um blindskóginn. A vesturhliS tangans var og er verzlun og pósthús; einnig skóli og sam- komuhús, sem hérlendir menn og íslendingar eiga í félagi. Þetta fólk, sem hér var fyrir, hefir aS líkind um ekki veriS búiS aS vera hér lengi og sennilega ekki búist viS aS ílengjast. Eitt er víst. aS verkþeirra voru lítil, aSeins lélegir bjálkakofar og í einstöku til- fellum ofurlítil rjóSur hreinsuS í kringum kofana. Þegar íslendingar komu og föluSu aS þeim löndin, var þeiin sýnilega laust í hendi tilkall sitt til þeirra. Um eignarrétt var ekki aS ræða. Þeir seldu því aS- komumönnum verk sín og frumrétt til landsins. Þab mun því rétt aS flestir eSa allir íslenzku frumbygjarn- ir hafi orSiS aS borga eitthvað fyrir lönd sín, jafnvel þó þeir þá hefSu enga vissu fyrir aS fá aS njóta þeirra. Þegar í öndverSri tíS þeirra þar, tóku þeir aS senda bænarskrár til Wasliington um gjöf á þessu héraSi til landnáms. Og þó stjórnin daufheyrSist við bænum þeirra, unnu þeir engu aS sjSur aS jarðabót- um, bygSu sér heimili og bjuggu um sig aS öllu, eins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.