Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Page 41

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Page 41
29 Islandi. í Winnipeg skiidi hann eftir fólk sitt, en fór sjálfur vestur aS Kyrrahafi og mun hafa verið einn vetur í Seattle. SumariS eftir kom fólk hans aS aust- an og fór hann til móts viS það í Bellingham. Þar bygSi hann sér hixs á almenningi — eyrinni, eins og fleiri í þá daga, var þaS viS sjóinn, eins og nafniS bendir til og ómælt land. Mun þaS hafa veriS árin 1889 og '90. Þá vann hann daglaunavinnu, viS hvaS sem fyrir kom. Þar komst hann í kynni viS fransk- an xnann, sem Disotel hét og giftur var íslenzkri konu. VarS þessi franski maSur til aS segja Kristjáni frá Point Roberts. ÁriS 1893 fluttist Kristján á tangann meS f jölskildu sína. Reisti sér þegar hús og á til- tölulega fáum árum hreinsaSi hann svo land sitt skógi aó þaS framfleitti allgóSu gripabúi, enda þótt hann, eins og aSrir, yrSi aS vinna hjá öSrum fyrstu árin til aS hafa ofan í sig og sína. Landvinnan varS því mjög í hjáverkum, en þrátt fyrir þaS kom hann brátt fótum undir sig og búnaSist vel. — Þau Kristján og GuSrún eignuSust 16 börn. Af þeim eru nú sex á lífi, einn sonur og fimm dætur : Anna, 47 ára, gft hérlendum manni og til lieimilis í Anacortis, Wash.; Ingunn Gofort, 46 ára, nú ekkja, til heimilisí Everett; Helga Callalian, 42 ára; Þorbjörg Goldshop, 36 ára báSar til heimilis í Seattle; GuSlaug Gofort, 26 ára í Los Angeles; Hannes, 35 ára í New Port, Oregon. — Kristján Benediktsson var hygginn búmaSur, en fremur hægur, greindur vel og drengur góSur. Hann fór heim til Islands um aldamótin og var þar tvö ár. Kom þá hingaS aftur og settist að búi sínu á Point Roberts og dvaldi þar um nokkur ár. En heimþrá og ættjarSarást dróg hann heim aftur og þar dó hann í febrúar 1923. Ekkja hans er á lífi og dvelur nú hjá börnum sínum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.